Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1991, Blaðsíða 37

Freyr - 15.04.1991, Blaðsíða 37
8.’91 FREYR 349 Stéttarsamband bœnda Verkamannasamband íslands Launakjör ráðskvenna á bœndabýlum Gilda frá 1. mars 1991. Ein vika Fleiri en 3 í heimili auk ráðskonu Ein vika 40 stundir á 273,78 60% álag vegna yfir- og helgarvinnu Kr, 10 951,20 6 570,72 Orlof 10,17% 17 521,92 1 781,98 Fæði og húsnæði í 7 daga á 1 155 . . 19 303,90 8 085,00 11 218,90 Mánuður Vika x 52:12 48 615,00 Frádráttur vegna barna 0-12 ára á dag Eitt barn Tvö börn Þrjú börn 480,00 780,00 1 070,00 Iðgjald til lífeyrissjóðs Iðgjald launþega: Iðgjald launagreiðanda: Vika 772,16 1 158,24 Mán. 3 346,03 5 019,05 Alls 1 930,40 8 365,08 Kr. 40 stundir á 273,78 ........................ 10 951,20 70% álag vegna yfir- og helgarvinnu ........ 7 665,84 18 617,04 Orlof 10,17% .......................... 1 893,35 20 510,39 Fæði og húsnæði í 7 daga á 1 155 8 085,00 12 425,39 Mánuður Vika x 52:12 .......................... 58 843,00 Frádráttur vegna barna 0-12 ára á dag Eitt barn . ................................. 480,00 Tvö böm ..................................... 780,00 Þrjú börn ............................. 1 070,00 Iðgjald til lífeyrissjóðs Vika Mán. Iðgjald launþega: ........... 820,42 3 555,15 Iðgjald launagreiðanda: .... 1 230,63 5 332,73 Alls 2 051,05 8 887,88 Nokkur minnlsatriði. Frh. afsíðustu síðu. aðarlega upphæð persónuafsláttar, sbr grein 4.4. Skatthlutfall barna, sem ekki ná 16 ára aldri á staðgreiðsluári, er 6%. Þau njóta ekki per- sónuafsláttar enda fá þau ekki skattkort. 4.4 Launþegi skal afhenda launagreiðanda skatt- kort sitt, gegn kvittun, þegar störf eru hafin og skal það vera í vörslu launagreiðandans þar til launþeginn hættir störfum hjá honum, enda ber launagreiðandinn ábyrgð á skattkorti meðan það er í vörslu hans. Á skattkorti kemur fram mánaðarlegur persónuafsláttur sem launagreið- anda er heimilt að draga frá reiknaðri stað- greiðslu. Launþegi má afhenda launagreiðanda skattkort maka síns og er launagreiðandanum heimilt að taka tillit til 80% af þeim persónuaf- slætti maka launþegans, sem skráður er á kort- ið, til viðbótar persónuafslætti launþegans sjálfs. Þannig getur launþegi átt rétt á allt að 180% af mánaðarlegum persónuafslætti.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.