Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.01.1992, Qupperneq 46

Freyr - 01.01.1992, Qupperneq 46
Á fundi stjórnar Stéttarsambands bœnda 18. desember sl. gerðist m.a. þetta: Kosning í stjórn Bœndahallarinnar. Formaður skýrði fyrirkomulag stjórnarkjörs, en stjórnina skipa fimm manns, og skiptast Búnaðar- félag íslands og Stéttarsamband bænda um meirihluta í stjórninni, tvö ár í senn. Eftirtaldir voru kosnir aðal- menn: Haukur Halldórsson Þórarinn Þorvaldsson Bjarni Helgason. Varamenn voru kosnir: Birkir Friðbertsson Guðmundur Jónsson. Endurskoðandi Bændahallar- innar var kosinn: Böðvar Pálsson, Búrfelli. Varamaður: Helgi ívarsson, Hólum. Aðild gulrófnabœnda að Bjargróðasjóði. Framkvæmdastjóri kynnti bréf frá formanni Félags gulrófna- bænda, þar sem stjórn þess beinir því til stjórnar Stéttarsambandsins að hún tryggi gulrófnabændum áframhaldandi aðild að Bjargráða- sjóði, eða kost á sambærilegri tryggingu, eftir að Samband garð- yrkjubænda hefur hætt greiðslum til sjóðsins. Formaður skýrði frá þeim við- ræðum sem hann hefur átt við bændur í þessari framleiðslu. Möguleiki er fyrir gulrófnabændur á vera í samfloti með kartöflu- bændum. Formanni og framkvæmdastjóra var falið að hafa forgöngu um að kalla forystumenn viðkomandi fé- laga saman til viðræðna um þessi mál. Skýrsla Byggðastofnunar um byggðarleg óhrif samdróttar í sauðfjárframleiðslu. Til fundarins mætti Sigurður Guð- mundsson, starfsmaður Byggða- stofnunar. Hann dreifði drögum að greinargerð og fylgdi henni úr hlaði. I skýrslunni kemur fram margháttaður fróðleikur varðandi þróun sauðfjárræktarinnar á liðn- um árum. Hann skilgreinir einnig í skýrslunni þann mismun sem felst í sauðfjárræktinni milli héraða, nið- urstöður uppkaupa á fullvirðisrétt á sl. sumri svo og framtíðarsýn greinarinnar. Skýrslan verður birt opinberlega á næstunni. Drög að frumvarpi um dýrasjúkdóma. Framkvæmdastjóri kynnti drög að Hitakútar — miðstöðvarkatlar Viftur — rafmagnsofnar ELFA G/EÐA TÆKI 3 Valin úrvals merkl með áratuga reynslu ELFA-OSO hitakútar 30-50- 120-200-300 lítra, vel ein- angraðir úr ryðfríu stáli. Ára- tuga góð reynsla. ELFA-CTC fjölnýtikatlar til brennslu á olíu, timbri, rusli, mó o.fl. Einnig rafmagnshit- un. Innbyggð stýrikerfi. Auð- veldir í uppsetningu. UiilMimjiummjxuju B O r Wi ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofn- ar 600-2000 wött. J Rafmagnshitablásarar 2000 wött Hitastýrðir — styrkstilltir. ELFA-VORTICE Iðnaðarviftur, gripahúsaviftur, baðviftur. Hagsfœff verð og góðir greiðsluskilmálar. Einar Farestveit & Co HF Borgarlúni 28, sími: 622900.

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.