Freyr - 01.03.1994, Qupperneq 18
Ferskt kjöt og síslátrun vorlamba
Sfðari grein
Sveinn Hallgrfmsson, kennari, Hvanneyri
í fyrri grein var rœtt um ferskt kjöt, gœði þess samananborið við kjöt sem hefur verið fryst.
Þá var einnig sagt frá verkefninu „síslátrun vorlamba“, skipulagi þess og tilgangi. íþessari
grein verður sagt frá niðurstöðum úr verkefninu og farið nokkrum orðum um þœr. Sjá
skýrslu um Síslátrun voriamba'.
Sveinn Hallgrímsson.
Eðlilegt er að rifja upp að verkefnið
„Síslátrun vorlamba“ var að öllu
leyti framkvæmt hjá bændum í Borg-
arfirði veturinn 1992-93. (Einn
bóndi af Snæfellsnesi bættist við
undir lokin). Lítill tími reyndist til
undirbúnings um haustið 1992,
þannig að lömbin voru alla vega og
verulegur hluti þeirra smálömb og
aumingjar. Niðurstöður úr verkefn-
inu eru settar fram í töflum 1-4 og á
myndum 1 og 2.
Sé litið á meðalfallþunga eftir
slátrunum, kemur í ljós að hann
eykst frá 1. til 4. slátrunar úr 14,9 kg
í 1. slátrun í 16,2 kg í 4. slátrun, sjá
töflu 1.
í töflu 1 eru gefin gildi fyrir flokk-
un og auk lífþunga (v. slátrun) og
fallþunga, reiknuð út kjötprósenta
sláturlamba. Vert er að vekja athygli
á að aðeins eitt lamb fellur fyrir of
mikla fitu í Ib. Við mat á því lambi
lifandi fékk það 4+ eða samsvarandi
11 mm fitu og mældist hjá okkur
með þá fitu. I síðustu slátrun fór
einn skrokkur í IV flokk. Lambið
var talið hafa verið sjúkt.
I töflum 2 og 3 eru sýndir útreikn-
ingar á fóðurkostnaði. Reiknað er
hversu marga daga lömbin voru
fóðruð. Var miðað við að athugunin
hæfist 10. nóvember og dagafjöldi
reiknaður út frá því. Fóðurþarfir til
viðhalds og vaxtar voru reiknaðir út
frá formúlum, sem birtar voru í fyrri
greininni (sjá FREY nr. 3/1994)-. í
töflu 2 og 3 er reiknuð út fóðurnotk-
un í heild og á kg vaxtarauka. í töflu
2 er þessi fóðurnotkun reiknuð á kg
Tafla 1. Fjöldl, lífþungi, fallþungi, flokkun og kjötprósenta eftir
slátrunum.
Bær Slátrun Fjöldi Meðal Meðal Flokkun Kjöt
nr. nr. lamba lffþ. kg fallþ. Ú IA II og IB %
i i 12 37,1 16,3 43,9
3 i 10 34,6 14,1 40,8
7 i 5 (33,0)** 13,2 (40,0)
8 i 5 35,6 14,9 41,9
Samtals/
Meöaltal 32 35,4 14,9 7 24 I* 42,0
2 2 21 (36,4)** 14,8 (40,7)
6 2 8 35.8 15,3 42,7
5 2 14 36,4 15,6 42,9
Samtals/
Meðaltal 43 36,3 15.2 3 39 1 41,8
7 3 18 35,1 14,3 40,7
6 3 13 38,3 15,8 41,3
3 3 4 36,0 15,3 42,5
1 3 10 41.8 16,7 40,0
Samtals/
Meðaltal 45 37,6 15,4 2 42 1 40,8
6 4 5 38,0 15,6 41,1
4 4 10 44,1 18.2 41,4
5 4 5 38,4 16,1 41,9
3 4 10 35,7 14,4 40,3
Samtals/
Meðaltal 30 39,3 16,2 3 25 2* 41,1
*
162 FREYR - 5 94