Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1995, Blaðsíða 39

Freyr - 01.08.1995, Blaðsíða 39
Magnús Óskarsson, kennari á Hvanneyri, nefndi erindi sitt „Líf og starf Klemenzar Kr. Kristjánssonar". Til hœgri á myndinni situr Trausti, sonur Klemenzar, og Klemenz, sonar- sonur hans. ► T.v. Sveinn Runólfsson, landgrœðslu- stjóri, rœddi um frœrœkt og land- grœðslu. ►► T.h. Jónatan Hermannsson, tilrauna- stjóri, fjallaði um kornrœkt á Islandi. Hluti samkomugesta. ► T.v. Björn Sigurbjörnsson, ráðuneytis- stjóri, minntist kynna sinna af Klemenzi. T.h. Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, rakti störf Klemenzar á vegum Búnaðatfélags Islands. 8. '95- FREYR 351

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.