Freyr - 01.12.1998, Qupperneq 23
Skessa 161 í Vestri-Reyni með 82
stig í útlitsmati. Dóttir Ketils 90819.
Yrja 514 á Hvanneyri meö 84 stig
í útlitsmati. Dóttir Forseta 90016.
framleiðslu eru þar víða minni en í
mörgum öðrum héruðum þannig að
hugsanlegt er að þessi þróun sé ekki
stöðvuð enn. Einnig er ástæða til að
benda á að þróun til aukinna afurða
hjá kúnum á allra síðustu árum hefur
verið öllu hægari á Vesturlandi og
Vestfjörðum, ef Snæfellsnes er
undanskilið, en viða um land.
Kjósarsýsla
Óvíða á landinu hefur samdráttur
í mjólkurframleiðslu verið hlut-
fallslega jafn ör á síðustu árum og
þegar við bætist verulega minni
þátttaka bænda á þessu svæði í
skýrsluhaldi en gerist á öðrum
svæðum verður umfang skoðunar á
svæðinu lítið. Samtals voru skoð-
aðar 25 kýr á sex búum.
Eins og fýrir fjórum árum vöktu
kýmar á Neðra-Hálsi mesta athygli
og fór Terta 292, sem stóð efst
kúnna í félaginu fýrir fjórum árum,
þar enn ffemst í flokki. Á Neðra-
Hálsi er lífræn mjólkurffamleiðsla
og hefur Kristján bóndi þar verið í
hópi forgöngumanna þeirrar ný-
breytni í íslenskum landbúnaði, en
þessir ffamleiðsluhættir eru ótvírætt
einn af sóknarmöguleikunum fýrir
íslenskan landbúnað á markaðnum.
Borgarfjarðarsýsla
Skoðun fór ffam á 39 búum í
Eik 31 í Deildartungu með 86 stig
i útlitsmati. Dóttir Þráðar 86013.
héraðinu og voru skoðaðar samtals
229 kýr. Af þessum kúm voru 46
sem fengu nautsmæðradóm.
Nf Suður-Borgarfjarðar. Samtals
voru í þessu félagi skoðaðar 72 kýr
á 14búum. Afþessumkúm voru 12
með nautsmæðradóm. Hæsta
heildardóm kúnna hlaut Skessa 161
á Vestri-Reyni sem er feikilega
afurðasöm og um leið falleg kýr.
Þessi kýr er undan heimanauti þar
sem hét Ketill 90819 en sex dætur
hans á þessu búi fengu I. verðlauna
viðurkenningu og því ljóst að þar
hefur farið ágætisgripur.
Þær mæðgur á Eystra-Miðfelli,
Fönn 252 og Rjúpa 275, eru báðar
fallegar kýr, sérstaklega Rjúpa, en
synir þeirra hafa nýverið verið í
notkun ffá Nautastöðinni, Mjaldur
95021 og Hvítingur 96032, en báðir
voru þeir líkt og mæður þeirra
grönóttir að lit og munu því leiða til
mikillar hlutfallslegrar aukningar á
gripum með þeim lit í kúastofni í
landinu á næstu árum. Baula 271 á
sama búi er einnig mikil og öflug
kýr, en hún er móðir Randa 96031.
Kýrnar í Eystri-Leirárgörðum
vöktu margar athygli sem feikilega
glæsilegar og vel gerðar kýr og
tvær þeirra fengu 87 stig í
útlitsmati. Það voru Dumba 116,
sem er dóttir Þráðar 86013, og
Tjara 162, sem er dóttir Bassa
Krossa 86 í Hœgindi fékk 86 stig i
útlitmati. Faðir Svelgur 88001.
Rauðhuppa 34 íNýjabœ með 83 stig
í útlitsmatL Dóttir Hróks 83033.
86021, báðar eins og þessar tölur
segja til um fádæma glæsilegar kýr.
Á sama búi var einnig Ögn 137,
sem er dóttir Belgs 84036, en hún
ber tæpast réttnefni þar sem hún
mældist með mest brjósummál allra
kúa eða 206 cm en er auk þess
glæsigripur með 86 stig í útlitsmati.
Nf. Andakílshrepps. Skoðaðar
voru kýr á sjö búum, samtals 50 kýr,
sem eru talsvert fleiri kýr en fýrir
fjórum árum. Eins og oft var þama
margt athyglisverðra kúa og vom tíu
þeirra með nautsmæðradóm.
Efsta sæti skipaði Perla 1 í
Nýjabæ sem einnig vakti verð-
skuldaða athygli fýrir fjórum árum
en hún er ein fjölmargra getumikilla
dætra Tvists 81026 og af mjög
öflugu móðurkyni eins og rakið er í
skrifum um sýningar fýrir fjórum
árum. Henni fylgdi fast eftir dóttir
hennar Rauðhuppa 34 sem er dóttir
Hróks 83033. Hún er eins og móðir
hennar getumikil kýr og falleg.
í Hvanneyrarfjósi vakti eins og
fyrir fjórum ámm mesta athygli
Verja 451 en Yrja 514 er einnig
mjög sterkbyggð kýr en hún er
dóttir Forseta 90016. Sonur Verju,
Fróði 96028, var nýverið í notkun á
Nautastöðinni.
Á Heggsstöðum var skoðaður
stór hópur af athyglisverðum kúm,
en þar stóð ffemst Sóley 13 dóttir
Alma 98 á Mel með 86 stg i útlits-
mati. Faóir hennar erÁlmur 76003.
FREYR 14/98 - 23