Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1998, Side 31

Freyr - 01.12.1998, Side 31
(r2 = 0,79; p<0,01) Jafnan staðfestir marktækt samband milli fjölda mjólkurkúa og heildarvinnustunda á ári. Jafna heildarlaunakostnaðar (L) er eftir- farandi: (3) L = POV Þar sem P er heildarlauna- kostnaður á klukkustund. Við mat á launakostnaði var notast við launalið í verð- lagsgrundvelli kúabúa 1. september 1997 (til samræmis við upplýsingar úr búreikningum ársins 1997). Miðað er við reiknaðan heildar- launakostnað sem gerir samanlagt um 609 kr. á klst. Tafla 1 sýnir áhrif nythæðar mjólkurkúa á afkomu í mjólkurfram- leiðslu reiknað á hvem ffamleiddan mjólkurlítra. Eðlilegt er að ffamlegð vaxi með aukinni nythæð þegar hún er reiknuð á hveija mjólkurkú en ef reiknað er á hvem mjólkurlítra eins og gert er í töflu 1 má sjá að ffamlegð Tafla 1. Rekstraryfirlit 1997; 103 kúabú flokkuð eftir nythæð mjólkurkúa. Fjárhæðir í krónum á hvern lítra Nyt, lítrar frá - til Minni en 2751 2751- 3000 3001- 3250 3251- 3500 3501- 3750 3751- 4000 Meiri en 4000 Meðaltal Fjöldi reikninga 3 13 7 14 13 15 38 103 Fjöldi mjólkurkúa 23,8 27,6 31,3 30,8 29,5 28,8 29,5 29,3 Innvegnir mjólkurlítrar 51.874 79.681 99.606 103.960 106.192 111.501 130.117 110.113 Meðalnyt; mjólkurlítrar á kú 2.177 2.885 3.184 3.373 3.595 3.872 4.415 3.759 Bústærð í ærgildum 377,7 500,9 620,3 622,3 598,3 627,8 713,9 631,3 þ.a. greiðslumark í mjólk 373,0 492,7 614,7 610,8 592,8 620,5 704,8 623,1 þ.a. fjöldi vetrarfóðraðra kinda 4,7 8,2 5,6 11,5 5,5 7,3 9,1 8,2 Mjólkurkýr 67,67 63,18 68,65 65,66 63,60 63,13 62,46 63,62 Aðrar afurðir 2,06 1,54 0,50 1,06 0,39 1,00 1,24 1,07 Frá Framleiðsluráði 0,00 0,06 0,02 0,03 0,06 0,00 0,04 0,04 1. Búgreinatekjur 69,73 64,78 69,17 66,75 64,04 64,13 63,74 64,73 2. Breytilegur kostnaður 25,92 24,26 25,24 26,40 24,96 23,86 23,62 24,36 3. Framlegð 43,81 40,52 43,93 40,35 39,08 40,27 40,12 40,37 4. Hálffastur kostnaður 22,18 15,15 16,95 12,24 13,38 12,39 14,46 14,06 þ.a. laun og launatengd gjöld 4,36 4,57 4,97 2,58 5,13 2,69 5,27 4,43 5. Afskriftir 9,35 12,23 15,08 12,92 12,65 13,63 14,69 13,78 6. Fjármagnsliðir 15,34 5,14 4,26 5,56 4,04 4,80 3,23 4,27 7. Aðrar tekjur 9,66 5,77 5,52 0,68 3,18 3,39 4,02 3,73 8. Hagn./(tap) f. laun eigenda 6,60 13,78 13,16 10,31 12,19 12,85 11,76 11,99 9. Meðalkostnaður 103,03 76,89 77,90 74,78 69,20 71,10 66,48 70,57 þ.a. launakostn. skv. jöfnu 3 34,60 24,68 21,34 20,24 19,30 18,11 15,75 18,53 10. Hagn./(tap) f. skatta -23,64 -6,34 -3,21 -7,35 -1,98 -2,58 1,28 -2,11 FREYR 14/98 - 31

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.