Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1998, Side 34

Freyr - 01.12.1998, Side 34
mynd 5 nær jaðarkostnaður ekki að vera jafn meðalkostnaði hjá úrtakinu og er þess vegna ekki hægt að segja til um hagkvæmasta framleiðslumagn búanna. Taka þarf fram að ekki er hægt að draga ályktun um hag- kvæmni stærri búa en þeirra sem til grundvallar em í úrtakinu þar sem gera má ráð fyrir að jaðarkostnaður stærri búa geti aukist við tiltekið framleiðslumagn samkvæmt lögmáli um minnkandi afrakstur. Þess vegna er ekki hægt að líta á jöfnu 4 sem langtímaheildarkostnað sem og athugunina í heild sinni. Að gefnum forsendum bendir niðurstaðan til þess að hagkvæmni kúabúa felist í aukinni bústærð og framleiðslu ásamt hárri afurðasemi sem stuðlar að lægri meðalkostnaði og betri afkomu. Samantekt Gerð var athugun á áhrifum nythæðar mjólkurkúa og framleiðslu- magns á afkomu 103 kúabúa sem hafa yfir 90% búgreinatekna af mjólkurkúm og færri en 30 vetrar- 18.000 16.000 14.000 £ 12.000 B x 10.000 “S A 8.000 6.000 4.000 2.000 0 x Heildarkostnaður 103ja búa — Aðhvarfslína (jafna 4) Mynd 3 Heildarkostnaður; 103 kúabú. 50 100 150 200 250 300 Þús. lítrar aður samkvæmt jömu 4 er 1.702.660 kr. og er breytilegur ffamleiðslu- kostnaður 56,10 krónur á hvem lítra. Ut frá jöfhu 4 má finna meðal- kostnað búanna (C/X) með því að deila framleiðslu-magni upp í heildarkostnað. (5) C/X = 1.702.660/X +56,10 Aðhvarfslínan á mynd 4 lýsir meðalkostnaði búanna. Fallandi meðalkostnaður er vel þekkt fyrirbæri í mörgum atvinnugreinum og er lýs- andi fyrir hagkvæmni stóna rekstrar- eininga. Fyrirtæki við þau skilyrði leitast við að haga fjárfestingum sínum og rekstri með það að markmiði að lágmarka meðalkostnað til langs tíma. Lögun aðhvarfslínunn- ar bendir til að við ffamleiðsluaukn- ingu minnkar fastur meðalkostnaður meira en breytilegur meðalkostnaðar eykst. Það lýsir sér í því að heildar- meðalkostnaður (jafna 5) minnkar með auknu ffamleiðslumagni búanna og áhrif minnkandi affaksturs er ekki fyrir hendi við það ffamleiðslumagn sem þar er ríkjandi. Þegar meðalkostnaður er jafn heildartekjum á hvem reiknaðan lítra er framleitt það magn þar sem hvorki er hagnaður né tap fyrir skatta. Samkvæmt töflu 1 og töflu 2 em heildartekjur fyrir 103 kúabú að meðaltali 68,46 kr. á lítra og samkvæmt jöfhu 5 þarf 137.756 lítra ffamleiðslu til að jafnvægi verði á tekjum _ og kostnaði á framleiddan lítra. Út frá þessu má álykta að hag- kvæm bústærð sé a.m.k. um 138.000 lítra ffamleiðsla innan þeina stærðar sem úrtakið nær til. Jaðarkostnaður (C') eða sá viðbótarkostnaður sem verður við að auka framleiðsluna um einn lítra er 56,10 krónur og fæst með því að "diffra" heildarkostnaðarfallið (C): (6) C' = 56,10 Hagkvæmasta ffamleiðslumagn er þar sem jaðarkostnaður mætir meðal- kostnaði í lágmarki. Eins og sjá má á 34- FREYR 14/98

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.