Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1998, Síða 42

Freyr - 01.12.1998, Síða 42
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA RANDVER 97029 Fæddur 13. september 1997 hjá Elínu og Einari, Egilsstaðakoti, Villingaholtshreppi. Faðir: Svelgur 89017 Móðurœtt M. Randalín 205, fædd 18. maí 1992 Mf. Þistill 84013 Mm. Dröfn 165 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnars- stöðum, Þistilfirði Mmf. Suðri 84023 Mmm. Sletta 142 Lýsing: Rauður með bröndur á haus, smá- hnýflóttur. Fremur langur haus. Nokkuð jöfn yfirlína. Bolrými all- gott. Réttar malir en þaklaga. Fót- staða sæmilega traustleg. Sæmi- lega holdfylltur. Umsögn: Randver var 69,2 kg að þyngd 60 daga gamall og fór á Nautastöðina þegar hann var ársgamall. Vöxtur hans var að meðaltali 887 g á dag frá tveggja mánaða aldri meðan hann var á Uppeldisstöðinni. Umsögn um móöur: í árslok 1997 var Randalín 205 bú- in að mjólka í 3,4 ár, að jafnaði 6064 kg af mjólk á ári með 3,39% próteini eða 206 kg af mjólkur- próteini og fituhlutfall mælt 4,12% sem gefur 250 kg af mjólkurfitu. Magn af verðefnum þá samtals 456 kg á ári að meðaltali. Nafn og nr. Kynbótamat móður: Mjólk Fita Prótein Heild Randalín <y0 o/0 Útlitsdómur Frumu- StigJúg- Spen- Mjölt- Skap- tala alls ur ar un gerð 205 KUBBUR 97030 Fæddur 25. september 1997 hjá Álfheiði Aradóttur, Neðri-Hól, Staðarsveit. Faðir: Þymir 89001 Móðurætt M. Gæf 246, fædd 13. sept. 1993 Mf. Stúfúr 90035 Mm. Krækja213 Mff. Bjartur 83024 Mfm. Pía 79, Dýrastöðum Norðurárdal Mmf. hn Mmm. Skessa 182 W 1 ^ 1 g 1 1 \ \ « g Lýsing: Dökkbröndóttur með tungl í enni og díla á skrokk, smáhnýflóttur, svipfríður. Rétt yfirlína. Hvelfíng á bol allgóð og boldýpt þokkaleg. Jafnar og réttar malir. Góð fót- staða. Jafn og snotur með allgóða holdfyllingu. Umsögn: Kubbur var tveggja mánaða gamall 56,2 kg að þyngd og ársgamall 336 kg. Vaxtahraði varþví að meðaltali 917 g á dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: í árslok 1997 var Gæf 246 búin að mjólka í 2,4 ár, að jafnaði 4692 kg Nafn og nr. Kynbótamat móður: Mjólk Fita Prótein Heild Eik % % 194 131 84 94 124 af mjólk með 3,25% próteini eða 153 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,23% sem gefur 198 kg af mjólkurfitu. Magn verðefnanna í mjólk því 351 kg á ári að jafnaði. Fmmu- StigJúg- Spen- Mjölt- Skap- tala alls ur ar un gerð 94 85 16 15 18 5 Útlitsdómur 42- FREYR 14/98

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.