Freyr - 01.12.1998, Síða 44
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA
HERSIR 97033
Fæddur 10. nóvember 1997 hjá
Sigurði Ágústssyni, Birtingaholti,
Hrunamannahreppi.
Faðir: Þymir 89001
Móðurœtt:
M. Rifa 256,
fædd 16. mars 1994
Mf. Bassi 86021
Mm. Lúra210
Mff. Amar 78009
Mfm. Prinsessa 77, Hólmi,
A.-Landeyjum
Mmf. Kóngur 81027
Mmm. Búkolla 162
Lýsing:
Dökkbröndóttur, kollóttur. Svip-
fríður. Rétt yfirlína. Boldýptogút-
lögur í góðu meðallagi. Malir
jafnar en þaklaga. Örlítið náin fót-
staða. Fremur nettur, en allvel
holdfylltur gripur.
Umsögn:
Við tveggja mánaða aldur var
Hersir 60 kg að þyngd en þessar
upplýsingar eru teknar saman áður
en hann náði ársaldri. Frá tveggja
mánaða aldri hefur vöxtur hans
verið 852 g á dag að meðaltali.
Umsögn um móður:
Rifa 256 var í árslok 1997 búin að
Nafn og nr. Kynbótamat
móður: Mjólk Fita Prótein Heild
Rifa % %
256 118 111 111 120
mjólka i 1,3 ár, að meðaltali 6622
kg af mjólk með 3,27% af próteini
eða 217 kg af mjólkurpróteini.
Fituhlutfall 4,39% sem gefur 291
kg af mjólkurfitu. Magn verðefna
þá 508 kg á ári að jafnaði.
Útlitsdómur
Frumu- StigJúg- Spen- Mjölt- Skap-
tala alls ur ar un gerð
BJÓLFUR 97034
Fæddur 14. nóvember 1997 hjá Sæm-
undi Ágústssyni, Bjólu, Þykkvabæ.
Faðir: Holti 88017
Móðurætt:
M. Stemma 246,
fædd 22. apríl 1990
Mf. Öm 87023
Mm. Folda 242, Þverlæk
Mff. Gegnir 79018
Mfm. Laufa 130, Efri-Ási,
Hjaltadal
Mmf. Hæringur 76019
Mmm. Skjaldbaka 185
Lýsing:
Kolskjöldóttur, kollóttur, svipfríður.
Yfirlínajöín. Boldýpt i meðallagi en
útlögur í slöku meðallagi. Malir jafn-
ar en aðeins þaklaga. Góð fótstaða.
Fremur nettur, nokkuð langur, snotur
og allvel holdfylltur gripur.
Umsögn:
Bjólfúr var að 60 daga aldri 56 kg að
þyngd en hefur ekki náð árs aldri
þegar þetta er skrifað. Til þessa tima
er vöxtur hans frá tveggja mánaða
aldri 875 g á dag að jafnaði.
Umsögn um móður:
í árslok 1997 var Stemma 246 búin að
mjólka í 5,2 ár, að meðaltali 5854 kg
af mjólk með 3,42% próteini eða 200
kg af mjólkurpróteini en fituhlutfall
4,26% sem gerir 249 kg af mjólkur-
fitu. Samanlagt magn af verðefiium
er þvi 449 kg á ári að jafhaði.
Nafn og nr. Kynbótamat Útlitsdómur
móður: Mjólk Fita Prótein Heild Fmmu- StigJúg- Spen- Mjölt- Skap-
Stemma % % tala alls ur ar un gerð
246 118 108 102 117 100 87 16 18 19 5
44- FREYR 14/98