Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1998, Side 45

Freyr - 01.12.1998, Side 45
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA BRÚSI 97035 Fæddur 24. nóvember 1997 hjá Sjöfh Guðmundsdóttur, Lambhaga, Rangárvöllum. Faðir: Hvanni 89022 Móðurcett: M. Skoppa217, fædd 26. nóv. 1992 Mf. Almar 90019 Mm. Irja 179 Mff. Rauður 82025 Mím. Alma 289, Y.-Tjömum, Eyjaíjarðarsveit Mmf. Nikki 80001 Mmm. Dropall4 Lýsing: Svartur, kollóttur. Rétt yfirlína. Góð boldýpt og nokkuð útlögu- mikil. Malir jafnar og fótstaða sterkleg. Meðalgripur að stærð með fremur góða holdfyllingu. tveggja mánaða aldri er vöxtur hans að jafnaði 832 g á dag. Umsögn um móður: Skoppa 217 var í árslok 1997 búin að mjólka í 2,4 ár, að meðaltali 5671 kg af mjólk með 3,55% prót- eini eða 202 kg af mjólkurpróteini og fítuhlutfall mældist 4.37% sem gerir 248 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn af verðefnum þvi 449 kg á ári að meðaltali. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Brúsi 65,8 kg að þyngd en þegar þessar upplýsingar eru teknar saman hefur Nafn og móður: Skoppa nr. Kynbótamat Mjólk Fita Prótein Heild % % Útlitsdómur Fmmu- StigJúg- Spen- Mjölt- Skap- tala alls ur ar un gerð hann ekki náð eins árs aldri. Frá 217 120 122 107 120 102 87 17 18 19 4 TÍGULL 97036 Fæddur 24. nóvember 1997 á félagsbúinu í Oddgeirshólum, Hraungerðishreppi. Faðir: Þymir 89001 Móðurœtt M. Snotra 387, fædd 9. apríl 1994 Mf. Suðri 84023 Mm. Kolgríma 294 Mff. Álmur 76003 Mfm. Snegla 231, Hjálmholti, Hraungerðishreppi Mmf. Fjörður 83007 Mmm. Gríma 270 Lýsing: Fagurrauður með tígul í enni, smá- hnýflóttur. Haus í lengra lagi. Jöfn yfir- lína. Fremur boldjúpur með útlögur í meðallagi. Langar og jafnar malir. Rétt fótstaða. Jafh og holdþéttur gripur. Umsögn: Tígull var tveggja mánaða gamall 56,8 kg að þyngd en er ekki orðinn ársgamall enn. Vöxtur hans til þessa tima frá 60 daga aldri er 883 g á dag að meðatali. Umsögn um móður: í árslok 1997 var Snotra 387 búin að Nafh og nr. Kynbótamat móður: Mjólk Fita Prótein Heild Snotra »/o o/o 387 123 102 99 121 mjólka í 1,2 ár, að jafnaði 5028 kg af mjólk með 3,37% af próteini eða 169 kg af mjólkurpróteini og fitu- prósentu 4,29% sem gerir 216 kg af mjólkurfitu. Samanlagt eru verðefhi því 385 kg á ári að jafiíaði.____ Útlitsdómur Frumu- StigJúg- Spen- Mjölt- Skap- tala alls ur ar un gerð 105 87 16 18 19 5 FREYR 14/98 - 45

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.