Freyr - 01.12.1998, Síða 46
Fæddur 6. desember 1997 á
félagsbúinu í Fljálmholti,
Hraungerðishreppi.
Faðir: Andvari 87014
Móðurœtt:
M. Brá 339,
fædd 28. ágúst 1989
Mf. Bassi 86021
Mm. Skrauta 313
Mff. Amar 78009
Mfm. Prinsessa 77, Hólmi,
A.-Landeyjum
Mmf. Suðri 84023
Mmm. Búkolla 247
Lýsing:
Rauður, kollóttur. Breitt höfuð
Frekar jöfn yfírlína. Góð boldýpt
og útlögur í meðallagi. Malir jafnar
en þaklaga. Fótsstaða rétt. Jafn,
sæmilega holdfylltur gripur.
Umsögn:
Rosi var 64,8 kg að þyngd við 60
daga aldur en hefúr ekki náð ársaldri
þegar þetta er skrifað. Þynging hans
frá tveggja mánaða aldri hefur að
meðaltali verið 883 g á dag.
Umsögn um móður:
Brá 339 var í árslok 1997 búin að
mjólka í 6,3 ár, að meðaltali 5218
Nafn og nr. Kynbótamat
móður: Mjólk Fita Prótein Heild
Brá % %
339 109 103 111 113
kg af mjólk með 3,55% próteini eða
185 kg af mjólkurpróteini og
fituprósenta 3,95% sem gerir 206
kg af mjólkurfitu. Magn verðefna í
mjólk því 395 kg á ári að jafnaði.
tala alls ur ar un gerð
110 86 17 17 19 5
Útlitsdómur
Frumu- StigJúg- Spen- Mjölt- Skap-
LOKI 97038
Fæddur 8. desember 1997 á tilrauna-
búinu að Stóra-Ármóti, Hraun-
gerðishreppi.
Faðir: Sporður 88022
Móðurcett
M. Gusa 409,
fædd 15. sept. 1994
Mf. Þráður 86013
Mm. Randý 124
Mff. Drangur 78012
Mfm. Frigg 844,
St.-Armóti
Mmf. Geirdal 87004
Mmm. Auðhumla 132,
E-Brúnavöllum, Skeiðum
Lýsing:
Kolhuppóttur með leista, hnýflóttur.
Svipfríður. Jöfn yfirlína. Útlögu-
mikill og góð boldýpt. Réttar, aðeins
þaklaga malir. Góðfótstaða. Jafnog
þokkalega holdfylltur gripur.
Umsögn:
Við tveggja mánaða aldur var Loki
59 kg að þyngd en hefur ekki náð 409
118 99 102 117
128 83 16 18 17 5
árs aldri þegar þetta er skrifað.
Þynging hans frá tveggja mánaða
aldri er að jafnaði 867 g á dag.
Umsögn um móður:
Gusa 409 hafði í árslok 1997
mjólkað í eitt ár 4081 kg af mjólk
Nafn og nr. Kynbótamat
móður: Mjólk Fita Prótein Heild
Gusa % %
með 3,26% af próteini eða 133 kg
af mjólkurpróteini og fituhlutfall
mjólkur 3,79% sem gefur 155 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt verðefni
því 288 kg á árinu.
Útlitsdómur
Frumu- Stig Júg- Spen- Mjölt- Skap-
tala alls ur ar un gerð
46- FREYR 14/98