Freyr - 01.12.1998, Side 47
•/
fk
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
TUMI 97039
Fæddur 1. desember 1997 hjá
Eymundi Þórarinssyni, Saurbæ,
Lýtingsstaðahreppi.
Faðir: Óli 88002
Móðurœtt
M. Sonja 109,
fædd 28. október 1992
Mf. Þistill 84013
Mm. Birta 46
Mff. Bátur 71004
Mfm. Bredda 45, Gunnars-
stöðum, Þistilfirði
Mmf. Birtingur 75011
Mmm. Sveinfríður 9
Lýsing:
Rauðskjöldóttur (stórhuppóttur,
leistóttur), smáhnýflóttur. Gróft
höfuð. Rétt yfirlína. Feikilega mik-
il boldýpt og útlögur í meðallagi.
Malir jafnar. Fótstaða rétt. Jafn,
meðalgripur að stærð með allgóða
holdfyllingu.
Umsögn:
Tumi var 61 kg að þyngd 60 daga
gamall en hefúr ekki náð eins árs
aldri þegar þessar upplýsingar eru
teknar saman. Frá tveggja mánaða
aldri hefúr hann þyngst að jafnaði
um 866 g á dag.
Umsögn um móður:
Sonja 109 var i árslok 1997 búin að
Nafn og nr. Kynbótamat
móöur: Mjó|k Fita prótein Heild
Sonja % %
109 129 87 91 121
mjólka í 2,9 ár, að jafnaði 6626 kg
af mjólk á ári með 3,32% próteini
eða 220 kg af mjólkurpróteini.
Fituhlutfall mældist 3,79% sem
gefur 251 kg af mjólkurfitu.
Samanlagt magn verðefna í mjólk
471 kg á ári að meðaltali._______
Útlitsdómur
Frumu- stig Júg- Spen- Mjölt- Skap-
tala alls ur ar un gerð
84 88 17 18 18 5
SÓPUR 97040
Fæddur 9. desember 1997 hjá Oddi
Bjarnasyni, Stöðulfelli,
Gnúpverjahreppi.
Faðir: Almar 90019
Móðurœtt
M. Bumba 226,
fædd 24. ágúst 1992
Mf. Þistill 84013
Mm. Buna 168
Mff. Bátur 71004
Mfm. Bredda 45, Gunnars-
stöðum, Þistilfirði
Mmf. Tvistur 81026
Mmm. Brynja 143
Lýsing:
Bröndóttur, smáhnýflóttur. Stórt
höfuð. Yfirlína rétt. Boldjúpur og
sæmilegar útlögur. Jafnar malir.
Örlítið þröng fótstaða. Meðal-
gripur að stærð og þokkalega hold-
fylltur.
Umsögn:
Við tveggja mánaða aldur var
Sópur 57,8 kg að þyngd en hefur
ekki náð ársaldri þegar þetta er
skrifað. Frá tveggja mánaða aldri
hefur hann þyngst um 845 g á dag.
Umsögn um móður:
í árslok 1997 hafði Bumba 226
mjólkað í 3,1 ár, að meðaltali 5024
moður: Mjólk Fita Prótein Heild
Bumba o/o o/o
226 116 92 102 115
kg af mjólk að jafnaði með 3,21%
af próteini eða 161 kg af
mjólkurpróteini. Fituhlutfall
mjólkur mælist 4,25% sem gefur
214 kg af mjólkurfítu. Samanlagt
af verðefnum því 375 kg á ári að
jafnaði.
tala alls ur ar un gerð
83 84 17 16 19 5
Nafn og nr.
Kynbótamat
Útlitsdúmur
Frumu- Stig Júg- Spen- Mjölt- Skap-
FREYR 14/98 - 47