Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 17

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 17
Eftirtaldir aðilar gegndu störfum meðdómenda þetta sýningarár: Víkingur Gunnarsson starfaði á þremur sýningum sem stóðu yfir í 11 daga og dæmdi 237 hross. Víkingur kom auk þess inn sem varadómari á héraðssýningunni á Melgerðismelum í Eyjafirði, starf- aði hann þar sem kynnir á yfirlits- sýningu, einnig er minnt á það sem segir hér að framan af formennsku Víkings. Guðlaugur V. Antonsson starfaði á sex sýningum er stóðu yfir í 13 daga og dæmdi 269 hross, auk þess kom Guðlaugur inn sem varadómari í Víðidal í Reykjavík, sjá fyrr, og á landsmótinu á Mel- gerðismelum en þar var Guðlaugur jafnframt starfsmaður dómnefndar- innar, sá um tölvufærslu dóma og úrvinnslu þeirra. Jóhann B. Magnússon starfaði á ljórum sýningum, sem stóðu yfir í 10 daga, og dæmdi 238 hross. Hallgrímur Sveinn Sveinsson starfaði á fimm sýningum, sem stóðu yfir í 13 daga, og dæmdi 378 hross, auk þess sem áður segir af störfum Hallgríms sem varadómari á héraðs- sýningunni á Gaddstaðaflötum við Hellu. Guðrún Lára Pálmadóttir starfaði á fjórum sýningum, sem stóðu yfir í átta daga, og dæmdi 177 hross. Guðmundur Sigurðsson starfaði á fjórum sýningum sem stóðu yfir í sjö daga og dæmdi 180 hross. Ágúst Sigurðsson starfaði á þremur sýningum, sem stóðu yfir í fjóra daga, og dæmdi 92 hross. Halla Eygló Sveinsdóttir starfaði á þremur sýningum, sem stóðu yfir í 19 daga, og dæmdi 583 hross. Jón Vilmundarson starfaði á Qórum sýningum, sem stóðu yfir í 22 daga, og dæmdi 629 hross. Jón Finnur Hansson starfaði á tveimur sýn- ingum (önnur mjög lítil), sem stóð yfir í fimm daga, og dæmdi 100 hross. Þrír dómarar störfuðu í dómnefnd hverju sinni nema á þremur smáum sýningum, átta hross á tveimur þeirra og 11 á einni, auk sýningar- innar á Króksstaðamelum sem áður er um getið. Við sýningarstjóm og mælingar störfuðu allmargir aðilar eins og undanfarin ár. Sýningarstjórar vom: Jón Vilmundarson, Eiríkur Loftsson, Bjami Maronsson, Jón Hlynur Sigurðsson, Ásgeir Víg- lundsson, Gunnar Þórarinsson, Bjöm Magnússon, Rafn Ambjöms- son, Jósef Valgarð Þorvaldsson, Hallgrímur Sveinn Sveinsson, Júlíus Ævarsson (afleysinga- maður), Marteinn Njálsson, Páll Alfreðsson (aðalsýningarstjóri á landsmótinu á Melgerðismelum), Reynir Björgvinsson, Lárus G. Birgisson, Guðmundur Jóhannes- son, Þórður Sigurjónsson og Jóhannes Ríkharðsson. Mælingamenn og við fóta- skoðun: Stefán Þór Sigurðsson, Svanborg Þ. Einarsdóttir, Bjami Maronsson, Jón Hlynur Sigurðs- son, Rafn Arnbjörnsson, Helgi Bjöm Ólafsson, Sigbjöm Bjöms- son, Jóhannes Ríkharðsson, Júlíus Guðni Antonsson, Jón Gíslason og Hallgrímur Kjartansson. Ýmis aðstoð og verkleg þjálfun í dómum: Júlíus Ævarsson, Guðrún Schmidt, Þórður Pálsson, Hafdís Hauksdóttir, Valberg Sigfusson og Maríanna H. Helgadóttir. Egill Bjamason aðstoðaði auk þess á ýmsan hátt við undirbúning og ffamkvæmd sýninga í Skagafirði, Láms G. Birgisson og Guðmundur Sigurðsson á Vesturlandi og Magdalena Einarsdóttir og Ægir Sigurgeirsson í Húnaveri í A,- Húnavatnssýslu.Tölvufærsla: Guðlaug Hreinsdóttir (umsjón í Bændahöll), Ólafur Þór Þórarins- son, Ólöf Haraldsdóttir, Ásdis Ingimarsdóttir, Jón Hlynur Sigurðsson, Hallveig Fróðadóttir, Jón Sigurðsson, Gunnar Þórarins- son, Valdís Einarsdóttir, Eiríkur Loftsson, Anna Bryndís Tryggva- dóttir og Freyja Gunnarsdóttir. Á allra smæstu sýningunum gengu auk þess dómnefndarmenn í öll störf (sýningarstjórn, mælingar o.s.frv.). Framkvæmd sýninga og niðurstöður Framkvæmd sýninganna tókst vel í heild sinni enda hefur aldrei áður verið unnið eftir eins heildstæðum reglum varðandi öll framkvæmdar- atriði og nú né verið eins hnökralaus framkvæmd á allri tæknivinnu kringum útgáfú dóma og á það ekki lítinn þátt í auknum afköstum sem að var vikið hér fyrr i greininni. Viðvíkjandi reglum um framkvæmd sýninga skal minnt á tvö atriði er heyra til gagnlegra nýjunga, annað er notkun spjalda ef út af bregður varðandi framkomu umráðamanna hrossa á sýningarstað, hitt er færsla leiðabóka dómnefnda. Hvort tveggja á að bæta vinnubrögðin við dóma og sýningarstörf. Niðurstöður sýningarársins voru góðar á heildina séð. Hér að framan var gerð grein fyrir þátttöku í sýningunum sem að ósekju hefði mátt vera meiri en á sér sínar skýringar eins og komið er fram. í formála Hrossaræktarinnar 1998 I og kaflanum Töluleg úttekt dóma á bls. 269 til 396 í Hrossaræktinni 1998 II var gerð grein fyrir töl- fræðilegum gæðum dómanna 1998 miðað við umliðin ár og er les- endum bent á að kynna sér það, jafnframt er allar dómsniðurstöður einstakra sýninga að finna á bls. 9 til 256 í sama hefti Hrossa- ræktarinnar og á bls. 257 til 268 eru myndir af helstu afrekshrossum kynbótasýninganna 1998. Óþarft er FREYR 1/99 - 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.