Freyr - 01.09.1999, Side 19
gefíð á garða á innistöðu ásamt
moði sem hlutfalli af heygjöfínni.
Heyforði búsins var ágætur að
gæðum eins og undanfarin ár. Yfír
veturinn var ánum eingöngu gefið
rúllubundið hey, en þurrhey fengu
aðeins bomar ær á innistöðu og tví-
lembur eftir að þær komu út. Að
jafnaði vom 0,35 FE í kg af rúllu-
bundna heyinu og 0,63 FE í kg af
þurrheyinu. Þurrefni rúllanna var
að meðaltali 57%, en sveiflaðist frá
42% til 63%. Þurrasta heyið var
gefíð frá febrúarbyrjun og fram úr
og var meðalþurrefni þess 60%.
Meðalleifar ánna á rúlluheyinu yfir
veturinn vora 3,9% eða um 100 g á
dag eins og undanfarin ár. Að öðm
leyti var fóðmn ánna hagað svipað
og undanfama vetur. Byrjað var að
gefa tvævetlum fiskimjöl seint í
febrúar, um 50 g á dag á á, sem síð-
ar var aukið í 60 g í marsbyrjun en
eldri ær fengu
50 g á dag frá
miðjum april til
burðar.
Bornar ær á
húsi fengu þurr-
hey að vild og
tvílembur 200 g
af kögglaðri há-
próteinblöndu.
Eftir að tvílemb-
ur komu á tún
höfðu þær fíjáls-
an aðgang að
þurrheyi og með
því var þeim gefið um 200 g af.
hápróteinblöndu til maíloka. Ein-
lembur fengu eingöngu rúllu-
bundna töðu en ekkert kjamfóður.
Utiheygjöf var hætt um
mánaðamótin maí-júní. Meðal-
fóður á á yfir veturinn nam alls
201,7 FE, eða 0,99 FE á dag til
jafnaðar, sem er 0,06 FE minna á
dag en sl. vetur.
Afurðir ánna
Af 456 ám, sem lifandi voru í
byrjun sauðburðar, bára 440 ær
847 lömbum eða 1,93 lambi á á til
jafnaðar, sem er 0,05 lömbum
fleira en vorið 1997. Ein ær lét í
febrúar og var ekki vitað um fóst-
uríjöldann. Algeldar urðu 15 ær
(3,3%), einlembdar 81 (17,8%),
tvílembdar 315 (69,1%), þrí-
lembdar 40 (8,8%) og ljórlembdar
4 (0,9%).
Af 847 lömbum vora 22 dauð-
fædd (2,6%), 9 dóu í fæðingu
(1,1%) og 27 lömb misfórast af
ýmsum orsökum (3,1%), s.s. af
vanþroska, hnjaski og í skurðum og
dýjum eftir að lambær vora settar
út og til fjallreksturs 6. júlí. Lamba-
vanhöldin, frá því að ær komu út og
til fjallreksturs, era nú til muna
meiri en undanfarin vor og stafa
íyrst og fremst af því að 17 full-
burða lömb hurfú sporlaust af túni
og í heimalandinu. Líklegt er að
tófa sé orsakavaldurinn, þar sem
lambamerki búsins fundust við
greni, sem unnið var í landi Máva-
hlíðar.
Frá fjallrekstri til haustvigtunar
töpuðust 27 lömb (3,3%). Þetta eru
sömuleiðis meiri vanhöld en oftast
áður en orsakir þeirra era ókunnar.
Alls misfórust 85 lömb undan ám,
eða 10 %, sem er 1,2 prósentu meiri
lambavanhöld en sumarið áður.
Til nytja komu 762 lömb eða 167
lömb eftir hverjar 100 ær, sem lif-
andi vora i byrjun sauðburðar, sem
er 1 lambi færra en haustið 1997.
Meðalfæðingarþungi lamba er
sýndur í töflu 3.
Meðalfæðingarþungi 843 lamba
(4 morkin tví- og þrílembingsfóstur
vora ekki vigtuð), sem vigtuð voru
nýfætt, var nú 3,89 kg, sem er 190
g minni þungi en sl. vor. Til saman-
burðar er sýndur fæðingarþungi
lamba frá 1991.
Tafla 4 sýnir meðalvaxtarhraða
Tafla 2. Meöalfóður á á
Mánuður Fóður dagar Heyfóður kg/dag Heyleifar % Kjarnfóður g/dag FE á dag FE á mánuði
Þurrhey Rúllur Fiskim. Fóðurbl.
Nóvember 20 2,75 3,6 0,76 15,2
Desember 31 2,89 3,3 0,92 28,6
Janúar 31 2,53 4,8 0,83 25,6
Febrúar 28 2,39 5,8 1 0,90 25,2
Mars 31 2,75 3,4 18 1,14 35,3
Apríl 30 3,09 4,7 43 1,22 36,2
Maí 31 0,72 1,47 1,5 32 76 1,15 35,7
Júní 3 26 0,03 0,1
Fóður alls á á 205 22,3 515,7 3,87 2,87 2,43 0,99 201,7
FREYR 10/99 - 19