Freyr - 01.09.1999, Síða 22
Tafla 6. Meðalfóöur gemlinganna.
Mánuður Fóður da&ar Hevfóður Kiarnf. y á daa Fóðureininear
Taða Leifar% Rúllur kj>/da(> Lcifar% FE Taða kg Rúllur Fiski- mjöl Háprótín köaelar FE á dag FE á nián
Október 10 1,04 15,4 0,59 0,62 6,2
Nóvember 30 1,09 14,7 0,59 0,66 19,8
Desember 31 2,18 13,3 0,33 46 0,76 23,7
Janúar 31 1,84 9,9 0,43 35 70 0,89 27,7
Febrúar 28 1,76 10,6 0,42 54 53 0,85 23,7
Mars 31 1,94 8,4 0,49 54 35 1,05 32,6
Apríl 30 2,09 8,0 0,51 54 35 1,16 34,8
Maí 31 0,76 1,20 8,5 0,63 0,39 25 196 1,17 36,3
Júní 3 102 0,10 0,30
Samtals 225 66,7 14,8 333,9 9,8 0,61 0,43 6,67 13,29 0,91 205,0
Tafla 7 sýnir meðalþunga og
þyngdarbreytingar gemlinganna. í
septemberlok var meðalþungi
ásetningsgimbranna 37,9 kg, sem
er nákvæmlega sami þungi og
haustið áður. Á haustbei-
tinni þyngdust gimbrar-
lömbin um 2,0 kg til jafn-
aðar en léttust hinsvegar
um 0,7 kg í nóvember, sem
er óvanalegt, og er það
ástæðan fyrir því að byrjað
var að gefa þeim fiskimjöl
um mánuði fyrr en
vanalega, eins og áður
segir. Yfir fengitímann
þyngdust gimbramar um
2,2 kg, sem er svipuð
þynging og á sama tíma og
undanfarna vetur og frá
fengitímalokum til mars-
vigtunar þyngdust þær um 10,0 kg
til jafnaðar. Síðustu 6-8 vikumar
fyrir burðinn nam meðalþynging
allra lambanna 5,8 kg. Lembdir
gemlingar þyngdust þá um 6,4 kg
en þeir geldu urn 3,0 kg.
Yfir veturinn þyngdust allar
gimbramar um 19,3 kg til jafnaðar
Línurit 2. Þynging lembdra og geldra gemlinga.
cn
* 45
Lembdir
c Geldir
Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. Mars Apríl
sem er 0,7 kg meiri þynging er vet-
urinn áður. Lembdir gemlingar
þyngdust um 20,5 kg, sem er 1,0 kg
meiri þynging en sl. vetur og þeir
geldu um 13,7 kg, sem er aðeins
minni þynging en veturinn áður,
eða 0,4 kg. Á linuriti 2 er sýndur
vaxtarferli lembdra og geldra geml-
inga yfir veturinn.
Ekki var hleypt til
tveggja gimbra. Alls
festu fang 110 gemlingar
af þeim 130, sem hleypt
var til, eða 84,6%. Af
völdu gemsunum urðu 9
tvílembdir og 48 ein-
lembdir, í dætrahópunum
urðu 7 tvílembdir og 32
einlembdir og af Reyk-
hólastofninum varð 1 tvi-
lembdurog 13 einlembd-
ir. Alls fæddust því 127
lömb eða 1,15 lamb á
gemling sem bar, en 0,98
lamb á hvem gemling, sem hleypt
var til. Af 127 lömbum misfómst
alls 21 lamb eða 16,5%. Dauðfædd
Tafla 7. Meðalþungi og þyngdarbreytingar lembdra og geldra gemlinga, kg.
Þungi, kg. Þvngdarbrevtingar, kg
29/9- 4/11 1/12 8/1- 17/2- 24/3-29/9-
Lembdir Tala 29/9 4/11 1/12 8/1 17/2 24/3 28/4 4/11 1/12 8/1 17/2 24/3 28/4 28/4
Valdir, Heststofn 57 38,6 41,1 40,3 42,2 46,2 52,8 59,2 2,5 -0,8 1,9 4,0 6,6 6,4 20,6
Dætrahópar. Heststofn 39 37,2 39,4 38,7 41,1 45,1 52,0 58,4 2,2 -0,7 2,4 4,0 6,9 6,4 21,2
Reykhólastofn 14 38,2 38,4 37,9 40,9 45,6 49,8 55,5 0,2 -0,5 3,0 4,7 4,2 5,7 17,3
Lemdir samt. 110 38,0 40,2 39,4 41,6 45,7 52,1 58,5 2,2 -0,8 2,2 4,1 6,4 6,4 20,5
Geldir 22 37,3 38,8 38,3 40,5 43,8 48,0 51,0 1,5 -0,5 2,2 3,3 4,2 3,0 13,7
Samtals 132 37,9 39,9 39,2 41,4 45,4 51,4 57,2 K) O i o V) 2,2 4,0 6,0 5,8 19,3
22 - FREYR 10/99