Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1999, Blaðsíða 35

Freyr - 01.09.1999, Blaðsíða 35
Leiðrétting. Þessi mynd birtist í síðasta blaði Freys um sauðfjárrœkt, 5.-6. tbl. 1999, bls. 37. Þar var hrúturinn sagður heita Nagli en hann heitir Njóli 93- 826frá Hafrafellstungu. (Ljósm. Ól. G. Vagnsson). og hann var notaður frá stöðinni á Möðruvöllum. Kópur 95-825 er frá Smáhömrum í Kirkjubólshreppi, sonur Geysis 91-256 og ær 88-438 en hún var dóttir Bjarma 87-112. Kópur er hvítur og kollóttur og var á stöð á Möðruvöllum. Njóli 93-826 frá Hafrafellstungu í Öxarfírði, sonur Fóla 88-911 frá Hesti og Mjallhvítar 89-937 sem var dóttir Kokks 85-870. Njóli er hvítur og hymdur og var á stöðinni á Möðruvöllum. Möttull 94-827 frá Vatnsenda í Skorradal, faðir Már en móðir nr 545 og móðurfaðir Börkur. Möttull var hvítur og hymdur og var notað- ur frá stöðinni á Möðruvöllum. Ljóri 95-828 frá Þóroddsstöðum í Hrútafírði, sonur Hörva 92-972 frá Hesti en móðir 89-959 sem var dóttir Brjáns 84-051. Ljóri er hvítur og hyrndur og er á stöðinni á Möðruvöllum. Bambi 95-829 frá Hafrafells- tungu í Öxarfirði, sonur Stikils 91- 970 frá Hesti og Öskju 86-638 sem var dóttir Lurks 95-775. Bambi er mórauður og hymdur. Hann var á stöð á Möðruvöllum. Sunni 96-830 frá Sveinungsvík í Þistilfirði, sonur Ólsens 95-590 en móðir Ófeig 90-021 og móðrfaðir Jón Páll 89-455 í Holti. Sunni er hvítur og hyrndur og var í notkun á Möðmvöllum. Austri 98-831 er frá Fresyhólum á Völlum sonur Hnoðra 95-801 frá Heydalsá og ær 96-386 en móður- faðir Hrói 95-387. Austri er hvítur og hymdur og var á stöðinni á Möðruvöllum. Freyr 98-832 er einnig frá Freys- hólum á Völlum sonur Mjaldurs 93-985 frá Tóftum en móðir nr 94- 371 sem var dóttir Kam 93-381. Freyr er hvítur og hymdur og var í notkun á Möðruvöllum. Um kosti þessara hrúta sem ein- staklinga og fyrri reynslu er vísað til vandaðra hrútaskrár sem stöðvamar gefa út, auk þess sem á öðmm stað í þessu blaði er fjallað um einkunnir hrútanna á stöðvunum eins og þær em í uppgjöri fjárræktarfélaganna, en þar er að finna traustustu reynslu á eldri stöðvarhrútunum. Sæðingarstarfsemin í desember gekk að nær öllu leyti samkvæmt áætlun. Tíðarfar var hagstætt þannig að það olli engum ófyrséðum vand- ræðum við dreifingu á sæði vítt um land. A stöðinni á Möðmvöllum var einn eldri hrútur úr notkun, Hnoðri 95-801, sem brást alveg með notkun. Þátttaka í starfinu var feikilega mikil víða um land og hefur áreið- anlega aldrei verið hlutfallslega jafnmikil og nú. Fleiri og fleiri bændur gera sér fulla grein fyrir að með reglulegri notkun sæðinga fæst öruggasta trygging um ræktun- árangur og þannig sækja menn reglulega nýtt úrvals erfðaefni til kynbóta á íjárstofni sínum. Með sæði frá stöðinni í Laugar- dælum voru sæddar samtals 9.415 ær eða rúmlega þúsund ám fleira en árið áður og frá stöðinni á Möðru- völlum vom sæddar 10.562 ær sem er vemlega meira en veturinn 1996 þegar hún var síðast starfrækt. Skipting sæðinga eftir héröðum Frekari skipting sæðinga frá stöð- inni í Laugardælum eftir hémðum var eftirfarandi; Ámessýsla 2417 ær Rangárvallasýsla 1362 ær Vestur-Skaftafellssýsla 2036 ær Austur-Skaftafellssýsla 1806 ær Múlasýslur 764 ær Suður-Þingeyjarsýsla 83 ær Austur-Húnavatnssýsla 10 ær Snæfellsnes 424 ær Borgarfjörður 459 ær Kjósarsýsla 54 ær Notkunin frá stöðinni á Möðru- völlum dreifðist hins vegar á eftir- farandi hátt eftir héruðum; Borgarfjörður 83 ær Vestfirðir 323 ær Vestur-Húnavatnssýsla 994 ær Austur-Húnavatnssýsla 652 ær Skagafjörður 1571 ær Eyjafjörður 1768 ær Bsb: Suður-Þingeyinga 2594 ær Norður-Þingeyjarsýsla 1099 ær Múlasýslur 1478 ær Auk þessa seldi stöðin í Laugar- dælum talsvert magn sæðis til fjár- bænda sem rækta íslenskt saufé í Vesturheimi. Þar er um mikla og góða landkynningu að ræða og virðist sú starfsemi hafa mælst ákaflega vel fyrir. Eins og ætíð vom hrútamir á stöðvunum misvinsælir og misgóð- ir sæðisgjafar. Upplýsingar um notkun þeirra em eins og áður að- FREYR 10/99 - 35

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.