Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.1999, Side 42

Freyr - 01.09.1999, Side 42
Hneyksli við fóðurframleiðslu í Frakklandi Nýtt hneyksli í matvælafram- leiðslu kom upp á megin- landi Evrópu í ágúst sl. og fyrst til að birta fréttina var þýska sjónvarpsstöðin ARD. í fréttatíma stöðvarinnar var vitnað í efni minn- isblaðs frá Iðnaðarráðuneytinu í Frakklandi þar sem fram kemur að fóðurfyrirtækið Saria hafi blandað úrgangi í fóðurmjöl handa búfé. Það gerðist í verksmiðjum þess í Concarneau og Issé þar sem bland- að hafði verið klóakúrgangi og þvottavatni frá flutningabílum sam- an við framleiðsluna. Saria er dótt- urfyrirtæki þýska fyrirtækisins Rethmann, sem er umfangsmikið sorphreinsunarfyrirtæki þar í landi. Saria hefur sérhæft sig í fram- leiðslu fóðurmjöls úr sláturúrgangi. I úrganginn er blandað komi ásamt vítaminum, feiti og steinefnum. Afurðin er sett á markað sem fóður fyrir svín og alifúgla. Samkvæmt lögum ESB hefur frá árinu 1991 verið bannað að nota úr- IVlol Danskir bændur tekjulitlir Áætlað er að danskir bændur í fullu starfi muni hafa um d. kr. 69.000 í árslaun eða rúmlega 700.000 í. kr. Til samanburðar voru tekjur þeirra árið 1997 d. kr. 298.000, eða rúmlega þrjár milljónir í. kr. Það em svínabændur sem koma verst út í ár, þeir tapa að meðaltali d. kr. 90.000 í ár. Kombændur munu hafa d. kr. 154.000 í laun og kúabændur d. kr. 197.000, segir í áætlun frá dönsku bændasamtök- unum, De danske landboforen- 'n8er' (Landsbladet). gang í fóðurffamleiðslu. Frönsk yf- irvöld hafa hins vegar leyft ákveðn- um verksmiðjum að nota úrgang frá sínum eigin hreinsunardeildum í framleiðslu sina. Miklir fjármunir í húfi Sérffæðingar, sem sjónvarpsstöðin ræddi við, kváðu þama vera í húfi mikla fjármuni fyrir landbúnað- arfyrirtækin. Með því að setja úr- ganginn í fóðurblöndumar næst tví- þættur spamaður - útgjöld við ffá- gang á úrganginum minnka og jafn- ffamt því eykst fóðurffamleiðslan. Grunsemdir eru uppi um að þungmálmar, leifar af fúkkalyfjum, bakteríum, díoxíni og öðmm eitur- efnum hafi komist í fóðrið. í fram- leiðslunni em einnig endumnnin hræ af sjúkum dýmm. Fólk er síð- an endastöð þessarar fæðukeðju. Eftir umfjöllum sjónvarpsins um málið tók þýska verslanakeðjan Edeka allar ffanskar kjötvömr úr sölu í verslunum sínum. Engar gmnsemdir hafa fallið á starfsemi fyrirtækisins Rethmanns í Þýskalandi í þessu sambandi. Mál- ið tengist einungis Frakklandi og Rethmann varpar sökinni alveg á franska fyrrverandi eigendur Saria. Heimildir era jafnframt fyrir því að framleiðslan sé nú komin í eðlilegt horf, en það gerðist fyrst eftir að hneykslið var afhjúpað. Þetta mál á sér hins vegar fleiri hliðstæður í Frakklandi. Hversu margar veit enginn. Iðnaðarráðu- neytið þar í landi skortir mannskap til að halda uppi nauðsynlegu effirliti. Frakkland ber til baka ásakanir Fregnir af ólöglegu framferði fyrrnefnds fransks fyrirtækis leiddi til þess að Embættismannaráð ESB krafði Frakkland um skýringu á því sem gerst hafði, jafnframt því sem aðalritari landbúnaðardeildar ESB, Guy Legras, hefur krafið frönsku ríkisstjórnina um taf- arlausar aðgerðir til að stöðva ólöglegar aðferðir við fóðurfram- leiðslu. Franskt dagblað hafði þegar í júní á þessu ári birt grein um þessar ólöglegu aðferðir við fóðurfram- leiðslu og ESB er nú gagnrýnt fyrir að hafa ekki bmgðist fyrr við. Sambandið ber hins vegar því fyrir sig að það taldi það í verkahring franskra yfirvalda að taka á málinu, en nú hefur ESB ráðið eftirlitsmenn til að fylgjast með framleiðsluað- ferðum fóðurfyrirtækja í Frakk- landi. Órói í Þýskalandi Yfirvöld í Frakklandi fúllyrða að neytendur geti hér eftir sem hingað til treyst hreinleika franskra kjöt- vara. Lyfjaleifar eða önnur meng- un hefúr ekki komið þar fram, fúll- yrða þau. Þó er viðurkennt að íjög- ur tilfelli hafi fundist um mistök í matvælaframleiðslu en jafnframt er lögð áherslu á að öll matvælafram- leiðsla fari nú ffam eftir gildandi reglum. Samkvæmt rannsókn franskra yfirvalda hefúr mengun ffá úrgangi aldrei komist alla leið í lokaafurðina. Fregnir um úrgang í dýrafóðri vökti strax óróa meðal þýskra neyt- enda. Yfirvöld þar i landi telja hins vegar að lítil hætta sé á að matvæli hafi mengast. Starfsmaður stofnun- ar um neytendavemd og dýralækn- isfræði í Berlín gagnrýnir hins veg- ar ffönsk yfirvöld fyrir að reyna að þagga niður málið, þar sem allt bendir til þess að þeim hafl verið kunnugt um það í hálft ár áður en það komst upp. (Landsbygdens Folk nr. 34/1999). 42 - FREYR 10/99

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.