Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.1999, Side 44

Freyr - 01.09.1999, Side 44
íslands- fengur íslandsfengur er notendavænt margmiölunarforrit með ættartölum, dómum, kynbótamati, afkvæmalistum og myndum af þekktum hrossum. í íslandsfeng er unnt aö reikna út kynbótamat á væntanlegu folaldi. íslandsfengur hentar öllum sem áhuga hafa á íslenskum hrossum hvar sem er I heiminum, enda seldur I um 12 löndum. í íslandsfeng eru upplýsingar um á annaö hundraö þúsund íslenskra hesta á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, þýsku og dönsku. íslandsfengur kostar kr. 15.900 m.vsk, en sérstakt tilboösverö í sumar er kr. 11.900. Bændasamtök Islands Tölvudeild Sími 563 0300, bréfsími 562 5177 Netfang: helpdesk@bi.bondi.is - Veffang: www.islandsfengur.is

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.