Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.07.2001, Qupperneq 15

Freyr - 01.07.2001, Qupperneq 15
Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, kornakur í forgrunni, en Eyjafjallajökull í baksýn. (Ljósmyndir: Ólafur Eggertsson). una. í sveitinni var starfrækt svo- Tiundi áratugurinn kölluð graskökuverksmiðja sem Verð á sáðkomi fór mjög hækk- þurrkaði hey frá bændum um 10 ára andi. Átti það einkum við Mari skeið, en var aflögð árið 1985. bygg sem lengi hafði verið notað á Þurrkarinn var keyptur og settur Suðurlandi. Vörið 1993 komstþað í upp á Þorvaldseyri og honum breytt til komþurrkunar og hefur hann verið notaður á hverju ári frá 1986, en þó í litlum mæli síðustu árin. Árið 1987 var eitt af bestu ámm komræktar á Þorvaldseyri. Með til- komu þreskivélarinnar og þurrkar- ans var komræktin aukin í 20 hekt- ara, uppskera þá um haustið var um 70 tonn þurrkað. Þama urðu viss tímamót í kornrækt. Markaður skapaðist á sölu á komi og náðum við að selja 30 tonn til Mjólkurfé- lags Reykjavíkur þá um haustið á 29 krónur kílóið, en fyrr um sumar- ið hækkaði kjamfóðurskattur um 4 krónur á innflutt fóður. Þá var einn- ig jarðræktarframlag á komræktina rúmar 9000 kr. á hektarann. Þá hófst einnig sala á hálmi til sveppa- verksmiðjunnar á Flúðum. Þetta var það ár sem ég tel að það hafí verið ein mestu uppgrip í komrækt frá upphafi. Og nú fjölgaði korn- bændum. Árið 1988 var í meðallagi en 1989 frekar lélegt. Næstu tvö ár vom hins vegar góð ár. Þá var gjaman valið besta kornið til að nota sem sáðkom. Frá 1991 hef ég notað heimaræktað sáðkorn að þriðjungi. Reynslan af því hefur verið þokkaleg, spírun 70-80%, en sáðmagn heldur í hærri kantinum eða 220-240 kg í hektarann. Kornakur plægður á Þorvaldseyri. 107 kr./kg og voru bændur þá farnir að athuga með beinan innflutning sjálfir. Ég hafði samband við Strand Brænderi í Noregi. Þeir gátu útvegað Gunillu og Sunnitu, sem eru tveggja raða yrki, og sex raða yrkið Bamse og var verðið í kring- um 60 kr/kg. Ég fékk Magnús Finnbogason til liðs við mig til að standa að þessum innflutningi og alls vom flutt inn 72 tonn fyrsta vorið. Það er ljóst að við þessar aðgerð- ir héldu menn áfram komræktinni en sáðkornið hefur verið stærsti út- gjaldaliðurinn. Tel ég að komrækt- in væri ekki það sem hún er í dag ef þetta hefði ekki gerst. Alls stóðum við Magnús að þessum innflutningi í 6 ár. Síðasta árið seldum við 270 Sáð í kornakur. FR€Vfí 9/2001 - 15

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.