Freyr

Volume

Freyr - 01.07.2001, Page 21

Freyr - 01.07.2001, Page 21
Tala búfjár, heyfengur og uppskera garðávaxta 2000 Um langt árabil hafa birst árlega í Hagtíðindum töflur um bústofn, hey- feng og uppskeru garð- ávaxta á landinu á liðnu ári með samanburði við næstliðið ár. Þess- ar töflur birtustu fyrst í janúarblaði Hagtíðinda 1969 og þá frá 1965, síðan í júlíblaði 1970 og eftir það í apríl- eða maíblöðum ár hvert. Talnaefni þetta er fengið frá Bændasamtökum Islands, og er það byggt á forðagæsluskýrslum bú- fjáreftirlitsmanna í hverju sveitar- félagi í samræmi við ákvæði laga nr. 46/1991 um búfjárhald. Er bú- féð talið á haustin að lokinni slátur- tíð og fram eftir vetri. Með töflun- um fylgja eftirfarandi athugasemd- ir: 1. Hænsni. Aðeins eru taldir stofnfuglar, þ.e. 193.097 varphænsni, 91.515 holda- hænsni og 63.039 líffuglar árið 2000. 2. Loðdýr. Hér eru aðeins talin lífdýr, annars vegar minkalæður og högnar og hins vegar refa- læður og steggir. 3. Annar bústofn. Auk þess bú- fjár sem fram kemur í töflunum voru á árinu 2000 skráðar 884 endur, 373 gæsir, 4.505 kalkún- ar og 416 geitur. 4. Garðávextir. Auk kartaflna og rófna voru skráð 178,7 tonn af gulrótum árið 2000. 5. Korn. Skráð voru 3.041 tonn af komi og 947,4 tonn af grænfóðri árið 2000. Tala búfjár og jarðarqróði 1994-2000 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Nautgripir 71.923 73.199 74.816 74.791 75.500 74.534 72.135 þ.a. kýr 30.518 30.428 29.854 29.502 29.219 28.284 27.066 Sauðfé 499.110 458.341 463.935 477.306 490.002 490.538 465.777 Hross 78.517 78.202 80.518 79.804 78.400 77.330 73.995 Geitur 337 350 403 417 431 386* 375* Varphænsni 165.007 164.402 166.336 154.844 166.911 160.640 193.097 Svín 3.752 3.726 3.543 3.514 3.987 3.926 3.862 Refir 6.864 7.308 9.316 8.889 5.672 3.923 4.132 Minkar 33.573 29.941 43.010 45.044 37.999 33.532 36.593 Kanínur 128 84 75 144 418 726 706 Þurrhey, m3 1.676.369 1.288.940 1.368.256 908.594 919.610 722.795 608.050 Vothey, m3 1.384.686 1.214.624 1.553.802 1.745.246 1.419.122 1.612.508 1.755.292 Þar af votheys- rúllur, m3 1.261.273 1.109.429 1.446.965 1.690.959 1.367.074 1.554.749 1.701.899 Heykögglar, tonn 375 243 1.491 60 — — ... Korn, tonn 794 485 2.061 2.902 3.767 2.403 3.041 Kartöflur, tonn 11.145 7.324 11.214 8.557 11.544 9.013 9.843 Rófur, tonn 1.010 328 902 414 627 523 795 * Fjöldi geita árin 1999 og 2000 er fenginn beint frá BÍ, en of háar tölur eru í Hagtíðindum. pR€VR 9/2001 - 21

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.