Freyr

Volume

Freyr - 01.07.2001, Page 26

Freyr - 01.07.2001, Page 26
Tala búljár, heyfengur og uppskera garðávaxta 2000 (frh.) Number oflivestock and production of fieíd crops by regions 2000 (conl.) Nautgripir Cattle Sauðfé Alls Kýr HoldakvT Kvigur Gcldncyti Kálfar Alls Totai COH'.V Beef cows Heifers Dry Cattle Calves Total Vestur-Eyjafjallahrcppur 1.760 649 6 122 530 453 4.724 Austur-Eandevjahreppur 2.237 777 56 284 561 559 3.075 Veslur-Landevjahreppur 1.217 414 1 33 432 337 3.297 Fljótshlíðarhrcppur 874 268 5 86 298 217 4.447 Hvolhreppur 443 162 3 33 125 120 802 Rangánallahreppur 887 288 5 104 280 210 4.430 Ásahreppur 587 224 5 51 170 137 2.691 Djúpárhrcppur 362 117 4 85 75 81 1.197 Ilolta- og Landsveit 1.847 591 54 171 588 443 5.487 Gaulverjabæjarhreppur 1.283 518 14 219 217 315 757 Hraungcrðishrcppur 1.195 504 - 72 332 287 1.599 Villingahollshreppur 1.223 411 6 90 393 323 1.408 Skeiðahreppur 1.707 722 28 377 134 446 1.513 (inúpvcrjahrcppur 1.255 503 8 88 334 322 2.215 1 Irunamannahreppur 2.563 1.019 2 91 796 655 5.538 Biskupstungnahreppur 1.540 587 18 256 292 387 4.108 Laugardalshreppur 551 241 “ 46 101 163 863 Þingvallahreppur - - — — 2.281 Hvcragcrði 7 5 — - 26 Ölfushreppur 361 105 - 25 154 77 2.652 Grimsnes- og Gral'ningshr. 526 164 1 52 162 147 6.293 Töhir eru írá árinu 1999 þar sem ekki barst löröug;t*sluskýrsla fyrir Akranes. Hcimild: Koröauæsla; Bændasamtök íslands. Source: Tbe Farmer’s Associatinn of /celand. Molar Gin- og klaufaveikin á undanhaldi Gin- og klaufaveikifaraldurinn í Evrópu er nú á undanhaldi. Ein- ungis fá tilfelli bætast nú við í Bretlandi og í Hollandi hefur ekki komið upp nýtt tilfelli af veikinni frá því 22. apríl. sl. Fyrsta tilfelli af gin- og klaufa- veiki í Englandi að þessu sinni kom upp 20. febrúar sl. Veikin barst síðan hratt til Wales og Skotlands. Fjöldi sýktra býla í Bretlandi hinn 14. maí sl. var 1.600 og þeim hefur fjölgað nokkuð síðan. Sjúkdómur- inn hefur einnig borist til Norður- írlands og til írlands þar sem fyrsta tilfellið kom upp 22. mars. í Bretlandi hefur þegar verið slátr- að 2,7 milljónum gripa, nautgripum, svínum og sauðfé, og sú tala á eftir að hækka nokkuð. Nokkur fjöldi þessara gripa voru ósýkt dýr á býlum í grennd við sýkta bæi, sem lógað var í öryggisskyni. Frá Englandi barst veikin fyrst til Frakklands og síðan til Hol- lands. í Frakklandi kom veikin fyrst upp á tveimur býlum, dagana 13. og 23. mars, og í Hollandi hef- ur veikin komið upp á 26 býlum fram til 14. maí. Embættismannaráð ESB ákvað, til að hindra frekari útbreiðslu veik- innar, að takmarka útflutning á nautgripum og afurðum þeirra frá þeim löndum sambandsins þar sem sjúkdómurinn hefur komið upp. Hvað varðar Frakkland og írland þá hefur banninu hins vegar nú verið aflétt. Jafnframt hefur Embættis- mannaráðið ákveðið að dregið skuli úr flutningum á klaufdýrum innan landa ESB. Þá hefur Stóra-Bret- landi og Hollandi verið heimilað að bólusetja gegn veikinni í neyðaitil- fellum til að hindra útbreiðslu henn- ar. Hollendingar hafa notfært sér þá heimild en Bretar ekki. Eftir að veikin kom upp í Frakk- landi í mars sl. settu nokkur lönd utan ESB bann á innflutning lif- andi dýra og dýraafurða frá lönd- um ESB. Meðal þeirra voru Bandaríkin, Kanada, Ástralía, Nýja-Sjáland, Brasilía, Pólland, Noregur og Sviss. Síðar bættust við Rússland, Japan og Kína. Svíþjóð, Danmörk og Austuníki bönnuðu jafnframt ferðamönnum að taka með sér kjöt og kjötvömr, sem og mjólk og mjólkurvömr, frá öðr- um löndum. Svíar einskorðuðu þó bannið fljótlega við ferðamenn sem komu frá löndum þar sem sjúkdóm- urinn hafði komið upp. Þessu banni hefur nú verið að miklu leyti aflétt. Síðast kom gin- og klaufaveiki upp í Englandi árið 1981. Veikin er landlæg í mörgum löndum Afríku, Asíu og Suður-Ameríku 26 - FReVR 9/2001 Sheep Hross Ilorses Varphænsni Hens Svtn Pigs Minkar Mink Refir Foxes Þurrhcy Dríed hay m! Vothey Silage m3 Tonn Tonnes Ær Ewes Kartöflur Potatoes | Rófur Turnips 3.743 752 148 — 1.280 1.593 29.896 3.3 0,2 2.424 2.237 - - - 1.690 37.710 _ _ 2.682 1.967 - 14 - 928 36.684 — _ 3.669 593 - - - - 4.150 21.603 - — 657 783 5 - - 4.322 11.978 - — 3.682 1.543 7 - - - 3.015 28.885 - _ 2.093 1.196 15.000 - - - 1.326 21.797 - - 980 932 - 30 - - 224 12.680 6.275,0 17,0 4.539 3.157 86 - - - 1.355 55.827 601,4 10,0 608 707 45 - - - 2.426 20.922 16,2 51,0 1.296 798 6.046 - 1.180 - 2.070 21.534 _ _ 1.153 812 75 24 - - 1.525 26.440 663,0 15.0 1.153 1.002 44 155 - - 2.514 33.061 102,0 _ 1.765 818 - 154 4.325 - 5.108 22.674 1,5 - 4.450 1.083 5.024 103 2.100 - 9.803 47.494 732,9 11,0 3.197 1.396 - - - - 10.516 33.707 — — 654 373 8 - - - 847 11.257 _ _ 1.775 61 - 33 - - 2.266 4.174 0,2 _ 20 156 - - - - 262 _ _ _ 2.175 1.178 7.500 150 2.050 - 3.749 17.239 — 250,0 5.071 802 5 262 1.300 - 4.251 24.542 - - og með hléum á Balkanskaga. í löndum ESB kom veikin síðast upp í Grikklandi árið 1996 og 2000 og í Finnlandi árið 1959. Nokkur vissa er fyrir því að veikin hafi að þessu sinni borist til Bretlands með leifum af flugvéla- mat frá Austurlöndum fjær sem gefnar voru búfé. Það gerðist um mánaðamótin janúar - febrúar sl. (Landsbygdens Folk nr. 22/2001). Skoðanakönnun um iandbúnaðar- stefnu ESB Meirihluti Evrópubúa lætur sig landbúnaðinn varða en miklu færri þekkja hina sameiginlegu land- búnaðarstefnu ESB. Tveir af hverjum þremur bændum í löndum ESB telja stefnuna þeim óhag- stæða. Þetta kemur fram í tveimur nýjum skoðanakönnunum um landbúnað og landbúnaðarstefnu ESB sem birt var í maí sl. Það var aðalskrifstofa ESB í landbúnaðarmálum sem lét gera þessar skoðanakannanir. Önnur beindist að almenningi og varðaði viðhorf hans til landbúnaðar al- mennt og landbúnaðarstefnunnar en hin beindist að bændum varð- andi sömu mál. I almennu könnun- inni voru 16.000 manns spurðir en í hinni 3.500 bændur. Niðurstöður sýndu að 92% al- mennra aðspurðra töldu landbúnað- inn „mjög mikilvægan“ eða „mikil- vægan“ og gilti það um öll lönd ESB en hæstu einkunn gáfu Portúgalar, Austurríkismenn og Spánveijar. Þekking á landbúnaðarstefnu og hinum sameiginlega markaði ESB var hins vegar ekki jafn almenn. Um helmingur aðspurðra hafði nokkra þekkingu á þeim málum og þar var breiddin mikil, þar sem 72% Grikkja, 55% Svía og 29% Frakkka vissu ekkert um þessi mál. Fáir aðspurðra í hópi almennra borgara töldu landbúnaðarstefnu ESB hagstæða fyrir bændur en þeim mun fleiri töldu hana hagkvæma fyrir matvælaiðnaðinn. Aðspurðir í Svíþjóð og Bretlandi töldu landbún- aðarstefnu ESB, (sem skammstöfuð er CAP), vera óhagstæða fyrir bændur, umhverfið og neytendur og aðeins að hluta hagstæða fyrir mat- vælaiðnaðinn. írar töldu hins vegar að allir þessir þættir hefðu hag af CAP en Danir vom þar mitt á milli. Af bændum töldu 64% aðspurðra að landbúnaðarstefnan væri þeim óhagstæð. Undantekning vom þó danskir og írskir bændur þar sem rétt rúmur helmingur var ánægður með stefnuna. Bændur töldu hins vegar að matvælaiðnaðurinn og neytendur nytu mest landbúnaðarstefnunnar en umhverfið mjög lítið. Nokkur breytileiki var þó í þessu milli landa, einkum hvort það væm neytendur eða matvælaiðnaðurinn sem nytu stefnunnar mest. (Intemationella Perspektiv nr. 17/2001). pR€VR 9/2001 - 27

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.