Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.2001, Blaðsíða 35

Freyr - 01.07.2001, Blaðsíða 35
 Búfræðingar frá Hvanneyri vorið 2001 Andrea Ruggeberg Þverholti, Mýrasýslu 311 Borgarnesi Atli Sveinn Svansson Dalsmynni II, Eyjarhr. 311 Borgamesi Ágúst Jensson Teigi I, Fljótshlíð 861 Hvolsvelli Bjarki Fannar Karlsson Hafrafellstungu I, Öxarfirði 671 Kópaskeri Christine Sarah Arndt Leirulæk, Álftaneshr. 311 Borgarnesi Erlendur Ingvarsson Stóragerði 18 860 Hvolsvelli Haukur Þórðarson Raftahlíð 77 550 Sauðárkróki Heiða Guðný Ásgeirsdóttir Ljótarstöðum, Skaftártungu 880 Kirkjubæjarklaustri Helgi Ibsen Heiðarsson Grenigrund 15 300 Akranesi Ingibjörg Björnsdóttir Skútustöðum III, Mývatnssv. 660 Reykjahlíð Ingvar Pétur Guðbjömsson Drafnarsandi 6 850 Hellu Ingveldur Geirsdóttir Gerðum, Gaulverjabæjarhr. 801 Selfossi Margrét Friðriksdóttir Brennigerði, Biskupstungum 801 Selfossi Oddný Steina Valsdóttir Úthlíð, Skaftártungu 880 Kirkjubæjarklaustri Ólafur Gíslason Mýrarvegi 122 600 Akureyri Róbert Öm Jónsson Réttarholti, Skagafirði 560 Varmahlíð Sigríður Júlía Brynleifsdóttir Raftahlíð 77 550 Sauðárkróki Sigurður Karl Jóhannsson Sunnuhlíð 5 603 Akureyri Sigurjón Einarsson Hvanneyri 311 Borgarnesi Sunna Ingvarsdóttir Hvítarhlíð, Strandasýslu 500 Brú Sæmundur Jón Jónsson Árbæ, Mýmm 781 Höfn Þórdís Þórisdóttir Miðkoti, V.-Landeyjum 861 Hvolsvelli Búfræðingar útskrifaðir úr fjarnámi vorið 2001 Guðný Jakobsdóttir Syðri-Knarrartungu, Breiðuvík 355 Ólafsvík Margrét Þórðardóttir Furubrekku, Staðarsveit 355 Ólafsvík Ólafur Sigvaldason Ásbrún, Kolbeinsstaðahreppi 311 Borgarnesi vinsældum að fagna og er þar leið fyrir starfandi bændur, sem eiga ekki heimangengt um lengri tíma, að sækja sér grunnþekkingu í starfs.námið við Bændadeild. Borgarfjarðarsveit bindur miklar væntingar við vaxandi háskólasam- félag á Hvanneyri en ákveðið er að sveitarfélagið standi þar fyrir bygg- ingu skrifstofuhúsnæðis og verður það kærkomin vítamínsprauta í þeirri uppbyggingu sem nauðsyn- leg er á næstu misserum. Þetta nýja húsnæði mun t.d. hafa það í för með sér að Vesturlandsútibú Veiði- málastofnunar flyst úr Borgarnesi að Hvanneyri. Af hálfu landbúnaðarráðuneytis- ins talaði Sveinbjöm Eyjólfsson en hann flutti skólanum kveðju ráð- herra sem var vant við látinn þenn- an dag. Fram kom hjá Sveinbirni að ljóst væri að sú breyting, sem gerð var á starfsemi stofnunarinnar með nýju lögunum frá 1999, væri kostnaðarsamari en menn hefðu talið í fyrstu. Því þyrfti að vinna ötullega að því að tryggja skólan- um fjármagn til að tryggja kraft- mikinn rekstur hennar. Þá kom fram hjá Sveinbimi, eins og rektor, að ntikilvægi væri að hraðað verði byggingu nýs kennslu- og rann- sóknafjóss á Hvanneyri til eflingar nautgriparæktinni í landinu. Búfræðikandidatar Nöfn og upplýsingar um bú- fræðikandidata birtust í síðasta tbl. Freys, nr. 8/2001. Hæstu meðal- einkunn á kandidatsprófi hlutu: 1. Anna Margrét Jónsdóttir, . .8,7 2. Stefanía Nindel, ........8,5 Búfræðingar Hæstu meðaleinkunn á búfræði- prófi hlutu: 1. Oddný Steina Valsdóttir, .8,95 2. Haukur Þórðarson,........8,63 3. Ágúst Jensson,...........8,54 Moli frskum bændum í fullu starfi fækkar I Irlandi eru nú um 123 þúsund bújarðir og hefur fækkað um 10 þúsund á tveimur árum. Bújarðir, sem bændur reka í fullu starfí, eru um 34 þúsund og af þeim er helmingur með mjólkurframleiðslu. Búskapur í hlutastarfi er stundaður á 42 þúsund jörðum, en á um 47 þúsund jörðum er breytingaferli í gangi þar sem búskap verður annað hvort breytt í hlutastarf eða ábúendur fara á eftirlaun. Áætlanir gera ráð fyrir að fyrir árið 2010 verða einungis 20 þúsund jarðir þar sem búrekstur verður rekinn í fullu starfi á írlandi. (Bondebladet nr. 27-28/2001). fReVR 9/2001 - 35

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.