Freyr - 01.11.2003, Page 37
Ofeigur 02016
Fæddur 12. júní 2002 á félagsbúinu í
Þríhymingi í Hörgárdal.
Faðir: Völsungur 94006
Móðurætt:
M. Björk 284,
fædd 8. mars 1995
Mf. Hólmur 81018
Mm. Ára 232
Mff. Rex 73016
Mfm. Síða 39, Hólmi
Mmf. Andvari 87014
Mmm. Randý 127
Lýsing:
Sótrauður, með hvítan blett í huppi,
kollóttur. Þróttlegur haus. Sterkleg
yfirlína. Bolrými i góðu meðallagi og
boldýpt mikil. Malir nokkuð þaklaga.
Fótstaða sterkleg en aðeins náin.
Nokkuð stór og allvel holdfylltur
gripur.
Umsögn:
Ofeigur var tveggja mánaða gamall
66,5 kg að þyngd, en var orðinn 331
kg ársgamall. Að jafnaði hafði hann
því þyngst um 867 g/dag á þessu
aldursbili.
Umsögn um móður:
Björk 284 var í árslok 2002 búin að
mjólka í 5,3 ár, að jafnaði 5.910 kg af
mjólk með 3,42% af próteini eða 202
kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall var
3,99%, sem gefúr 236 kg af mjólkur-
fitu. Heildarmagn verðefha því 438
kg á ári að meðaltali.
Nafn Kynbótaniat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Björk 111 95 110 115 111 6 17 16 19 5
Bjalli 02017
Fæddur 13. júní 2002 hjá Auði og
Óla, Eystra-Seljalandi, Vestur-
Eyjafjöllum.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Krúna 264,
fædd 21. janúar 1997
Mf. Búi 89017
Mm. Drottning 185
Mff Tvistur 81026
Mlfn. 330, Þorvaldseyri
Mmf. Dálkur 80014
Mmm. Drottning 100
Lýsing:
Ljósrauður, með hvítt í huppi og við
klaufir, kollóttur. Snotur haus. Aðeins
lágur spjaldhryggur. Boldjúpur með
sæmilega djúpan bol. Malir jafhar og
aðeins þaklaga. Fótstaða rétt. Fremur
fínbyggður og snotur gripur með all-
góða holdfyllingu.
Umsögn:
Bjalli var 61 kg að þyngd við tveggja
mánaða aldur og ársgamall var hann
orðinn 323,5 kg að þyngd. Vöxtur
hans er því 861 g/dag á þessu tímabili.
Umsögn um móður:
Krúna 264 var í árslok 2002 búinn að
mjólka í 3,7 ár, að jafhaði 5.724 kg af
mjólk. Próteinhlutfall 3,43%, sem
gerir 196 kg af mjólkurpróteini, og
fituprósenta 4,25% sem gefur 243 kg
af mjólkurfitu. Heildannagn verðefna
439 kg á ári að meðaltali.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdóniur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Króna 264 114 100 100 114 99 83 16 16 18 5
Freyr 9/2003 - 37 |