Freyr - 01.11.2003, Blaðsíða 38
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA
Hjaltalín 02018
Fæddur 4. júlí 2002 hjá Ama og
Borghildi í Stóra-Dunhaga í Hörgár-
dal.
Faðir: Pinkill 94013
Móðurætt:
M. Hjaltalín 221,
fædd 5. janúar 1997
Mf. Óli 88002
Mm. Búbót 203
MfF. Dálkur 80014
Mfm. Óla 102, Bimustöðum
Mmf. Suðri 84023
Mmm. Dumba 166
rétt og sterk. Sterklegur og vel hold- hans á þessu aldursbili var því 885
fylltur gripur. g/dag að jaíhaði.
Lýsing:
Svartur, kollóttur. Svipffíður. Rétt
yfirlina. Bolrými í góðu meðallagi.
Malir langar og sterklegar. Fótstaða
Umsögn:
Hjaltalín var 70,5 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur og ársgamall
var hann 340,5 kg að þyngd. Þynging
Umsögn um móður:
Hjaltalín 221 var í árslok 2002 búin
að mjólka í 4,0 ár, að meðaltali 6.375
kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall
mælist 3,35%, sem gefur 214 kg af
mjólkurpróteini, og fituhlutfall er
4,01% sem gerir 256 kg af mjólkurfi-
tu. Samanlagt magn verðefha er því
470 kg á ári að jafhaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Hjaltalín 221 125 87 101 124 100 83 17 17 18 5
Kapteinn 02020
Fæddur 16. júlí 2002 hjá félagsbúinu
á Hjarðarfelli á Snæfellsensi.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Snorta 144,
fædd 4. desember 1994
Mf. Otur 91027
Mm. Sjöfh 129
Mff. Belgur 84036
Mfin. Skeifa 102
Mmf. Óli 88002
Mmm. Rós 111
Lýsing:
Kolskjöldóttur, kollóttur. Fremur svip-
daufúr. Aðeins ójöfh yfirlína. Boldýpt
í tæpu meðallagi en sæmilega hvelfdur
bolur. Malir jafnar, ffemur grannar og
aðeins þaklaga. Fótstaða rétt. Jafn,
sæ'milega holdfylltur gripur.
Umsögn:
Kapteinn var 70 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur og þungi hans
við eins árs aldur var 339,5 kg.
Vöxtur á þessu aldursskeiði er því
884 g/dag að meðaltali.
Umsögn um móður:
Snotra 144 hafði í árslokmjólkað í 6,0
ár, að jafhaði 6.286 kg af mjólk á ári.
Próteinhlutfall er 3,28% sem gefhr
206 kg af mjólkurpróteini. Fitu-
prósenta mældist 3,95% sem gerir 248
kg af mjólkurpróteini. Samanlagt
magn verðefha því 454 kg á ári að jaf-
naði. Snotra var felld á miðju ári 2003.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- serð
Snotra 144 124 84 93 119 95 82 16 15 18 5
| 38 - Freyr 9/2003