Freyr - 01.11.2003, Side 39
Gilsungur 02022
Fæddur 24. júlí 2002 hjá Sigurbimi
Snæþórssyni, Gilsárteigi í Eiðaþinghá.
Faðir: Frískur 94026
Móðurætt:
M. Grön 60,
fædd 3. maí 1997
Mf. Kaðall 94017
Mm. Hvít 33
Mff. Þráður 86013
Mfm. Ljósa 100, Miklagarði
Mmf. Blær 83035
Mmm. Blíða21
Lýsing:
Kolgrönóttur, kollóttur. Sver haus.
Rétt yfirlína. Bolrými í góðu meðal-
lagi og hvelftng góð. Malir ffemur
breiðar og réttar. Fótstaða rétt en
kjúkur nokkuð langar. Aðeins gróf-
byggður en fremur vel holdfylltur
gripur.
Umsögn:
Gilsungur var við tveggja mánaða
aldur 62 kg að þyngd og ársgamall
340,8 kg. Vöxtur hans á þessu ald-
ursbili því 914 g/dag að meðaltali.
Umsögn um móður:
Grön 60 hafði í árslok lokið 2,4 árum
á skýrslu og mjólkað 5.682 kg af
mjólk að jafnaði. Próteinhlutfall
mjólkurinnar er 3,38% sem gefúr
192 kg af mjólkurpróteini. Fituhlut-
fall er 4,02% sem gefúr 229 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt magn verð-
efna í mjólk því 421 kg á ári.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Grön 60 116 102 100 116 109 84 17 16 18 5
Börkur 02023
Fæddur 9. ágúst 2002 hjá Benjamín
Baldurssyni, Ytri-Tjömum, Eyja-
fjarðarsveit.
Faðir: Völsungur 94006
Móðurætt:
M. Komelía 445,
fædd 22. október 1996
Mf. Svelgur 88001
Mm. Alma 289
Mff. Dálkur 80014
Mfm. Gríma270, Oddgeirshólum
Mmf. Gellir 77011
Mmm. Ása 249
Lýsing:
Rauðbröndóttur, kollóttur. Nettur
haus. Nokkuð sterkleg yfírlína.
Ágætlega hvelfdur og alldjúpur bol-
ur. Malir sterklegar en fremur hár
krossbeinskambur. Rétt fótstaða en
heldur í þrengra lagi. Snotur gripur
með ffemur góða holdfyllingu.
Umsögn:
Börkur var 71 kg að þyngd við 60 daga
aldur og ársgamall var hann 349,5 kg
að þyngd. Hann hafði því þyngst um
913 g/dag á þessu aldursskeiði.
Umsögn um móður:
Komelía 445 var í árslok 2002 búin að
ntjólka í 3,9 ár, að jafúaði 5.972 kg af
mjólk. Próteinprósenta rnæld 3,26%,
sem gefúr 194 kg af mjólkurpróteini,
og fituhlutfall 3,87% sem gefúr 231
kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn
verðefna því 425 kg á ári að jafúaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Komelía 445 115 107 97 112 104 86 17 17 18 5
Freyr 9/2003 - 39 |