Freyr - 01.11.2003, Blaðsíða 40
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Stóristeinn 02024
Fæddur 4. ágúst 2002 hjá Bjama Val
og Gyðu, Skipholti III, Hrunamanna-
hreppi.
Faðir: Völsungur 94006
Móðurætt:
M. Gæfa 276,
fædd 18. desember 1997
Mf. Ljúfúr 95979
Mm. Gulla 243
Mff. Daði 87003
Mfm. Gæfa 146
Mmf. Fleki 93987
Mmm. SÓ1217
Lýsing:
Dökkbrandkrossóttur, kollóttur.
Svipmikill. Rétt, mjög sterk yfirlína.
Allgóð hvelfing rifja en boldýpt ekki
mikil. Malir aðeins þaklaga. Fótstaða
rétt. Stórbeinóttur, langur og háfættur
gripur með allgóða holdfyllingu.
Umsögn:
Stóristeinn var 94 kg að þyngd tveggja
mánaða gamall og var ársgamall
orðinn 353 kg. Vöxtur hans á þessu
aldursbili var því að jafnaði 849 g/dag.
Umsögn um móður:
Gæfa 276 hafði í árslok 2002 mjólk-
að í 2,3 ár, að jafnaði 8.395 kg af
mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur
3,24%, sem gefur 272 kg af mjólkur-
próteini, og fituhlutfall 3,48% sem
gefúr 292 kg af mjólkurfitu. Saman-
lagt magn verðefna í mjólk því 564
kg á ári að jafnaði. Gæfa hefúr ætíð
haldið mjög reglulegum burðartíma.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Gæfa 276 125 107 98 120 83 85 18 16 18 5
Skrúbbur 02025
Fæddur 28. september 2002 hjá
Samúel og Þórunni, Bryðjuholti,
Hrunamannahreppi.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Fata 206,
fædd 3. september 1998
Mf. Holti 88017
Mm. Tuska 139
Mff. Dálkur 80014
Mfm. Gæfa 19, Marteinstungu
Mmf. Þistill 84013
Mmm. Buskall2
Lýsing:
Brandskjöldóttur, kollóttur. Fremur
langur haus. Rétt yfirlína. Sæmilegt
bolrými. Jafnar malir. Fótstaða rétt en
í þrengra lagi. Jafn, nokkuð háfættur
og vart í meðallagi holdfylltur gripur.
Umsögn:
Skrúbbur var 75,2 kg að þyngd
tveggja mánaða gamall og á meðan
hann var á Uppeldisstöðinni var
vöxtur hans að jafnaði 834 g/dag, en
hann var fluttur á Nautastöðina áður
en hann náði eins árs aldri.
Umsögn um móður:
Fata 206 hafði mjólkað í 2,3 ár í árs-
lok 2002, að jafnaði 8.104 kg af mjólk
á ári. Próteinhlutfall mjólkur 3,34%,
sem gefúr 271 kg af mjólkurpróteini,
og fituprósenta 3,80% sem gefúr 308
kg af mjólkurfitu. Magn verðefna því
579 kg á ári að jafnaði. Fata hefúr hafl
mjög reglulegan burðartíma.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Fata 206 131 100 94 125 83 87 16 17 18 5
140 - Freyr 9/2003