Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2003, Blaðsíða 41

Freyr - 01.11.2003, Blaðsíða 41
Pontíus 02028 Fæddur 21. september 2002 hjá Steinari Guðbrandssyni, Tröð, Kol- beinsstaðahreppi. Faðir: Punktur 94032 Móðurætt: M. Ólína 202, fædd 27. september 1996 Mf. Óli 88002 Mm. Kata 174 Mff. Dálkur 80014 Mffn. Óla 102, Bimustöðum Mmf. Kató 90013 Mmm. Ysa 159 Lýsing: Dökkkolóttur, kollóttur. Nautslegur haus. Jöfii yfirlína. Gott bolrými, bæði dýpt og hvelfmg. Sterklegar malir. Rétt fótstaða. Jafn, snotur, ífemur holdþéttur gripur. Umsögn: Pontíus var 69,8 að þyngd við tveggja mánaða aldur og var vöxtur hans á Uppeldisstöðinni ffá þeim tíma 910 g/dag. Hann var fluttur að Nautastöðinni áður en hann náði eins árs aldri. Umsögn um móður: Ólína 202 haföi í árslok 2002 mjólkað í 3,4 ár, að jaffiaði 6.829 kg af mjólk á ári að meðaltali. Próteinhlutfall mæld- ist 3,43%, sem gerir 234 kg af mjólk- urpróteini, og fituprósenta 4,06% sem gefur 277 kg mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 511 kg á ári að jaf- naði. Ólína var felld haustið 2003. Nafn Kvnbótaniat Útlitsdónmr ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerö Ólína 202 117 103 108 121 117 85 17 17 17 5 Flói 02029 Fæddur 30. september 2002 hjá Katli Agústsyni á Brúnastöðum í Hraun- gerðishreppi. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Orka 196, fædd 16. febrúar 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Rjóð 120 MfF. Tvistur Mffn. 330, Þorvaldseyri Mmf. Suðri 84023 Mmm. Jenta 54 Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Fremur svip- fh'ður. Sterkleg yfirlina. Bolrými í góðu meðallagi. Malir jafnar en að- eins þaklaga. Rétt og sterkleg fót- staða. Jafh og snotur gripur með holdfyllingu í meðallagi. Umsögn: Flói var 69,8 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og þynging hans ffá þeim aldri, meðan hann stóð á Uppeldisstöðinni, var 873 g/dag. Hann var fluttur á Nautastöðina áður en hann náði eins árs aldri. Umsögn um móður: Orka 196 var í árslok 2002 búin að ljúka 3,2 afúrðaárum og mjólk að jafh- aði 6.800 kg á ári. Próteinprósenta mjólkur var 3,37%, sem gefur 229 kg af mjólkurpróteini, og fituhlutfall 4,08% sem gerir 277 kg af mjólkurfi- tu. Samtals magn verðefna því 506 kg á ári að jafnaði. Orka hefur haff mjög reglulegan burðartíma. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerö Orka 196 123 94 99 122 98 85 17 16 18 5 Freyr 9/2003 - 41 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.