Freyr - 01.11.2003, Blaðsíða 42
Skjanni 02030
Fæddur 7. október 2002 hjá Ólafi
Jósefssyni, Syðri-Gegnishólum,
Gaulverjabæjarhreppi.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Gjörð 156,
fædd 23. mars 1997
Mf. Búi 89017
Mm. Lukka 96
Mff. Tvistur 81026
Mfm. 330, Þorvaldseyri
Mmf. Kóngur 81027
Mmm. 12
Lýsing:
Kolskjöldóttur, kollóttur. Fríður
haus. Rétt yfirlína. Vel hvelfdur bolur
og góð boldýpt. Malir breiðar og
sterklegar og rétt fótstaða. Vel hold-
fylltur, jafn og fríður gripur.
Umsögn:
Skjanni var 63,2 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur og ársgamall var
hann 326 kg. Þynging á umræddu ald-
ursbili var því 862 g/dag að jafhaði.
Umsögn um móður:
í árslok 2002 var lokið 3,3 afúrðaár-
urn hjá Gjörð 156 og hún búin að
mjólka 6.751 kg af rnjólk á ári að
meðaltali. Próteinprósenta mjólkur-
innar var 3,39% sem gefúr 229 kg af
mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,45%
sem gefúr 300 kg af mjólkurfitu.
Samanlagt magn verðefha því 529 kg
á ári að jafnaði. Gjörð hefúr ætíð haft
mjög reglulegan burðartíma ffá ári til
árs.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöitun Skap- gerð
Gjörð 156 123 105 100 121 96 82 16 16 18 5
Fleygur 02031
Fæddur 21. október 2002 hjá Gunn-
ari og Elisabetu í Hólshúsum, Gaul-
verjabæjarhreppi.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Smuga 298,
fædd 30. maí 1998
Mf. Almar 90019
Mm. Pílapína 227
Mff. Rauður 92025
Mfin. Alma 289, Ytri-Tjömum
Mmf. Holti 88017
Mmm. Fía210
Lýsing:
Rauðhuppóttur, kollóttur. Sver
haus. Jöfn yfirlína. Fremur bold-
júpur með allgóða rifjahvelfmgu.
Malir jafnar. Fótstaða rétt. Allgóð
holdfylling. Jafn, fremur snotur
gripur.
Umsögn:
Fleygur var 59,8 kg að þyngd við 60
daga aldur og ársgamall 336 kg.
Vöxtur hans var því að meðaltali 906
g/dag á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Smuga 298 var í árslok 2002 búin að
mjólka í 2,5 ár, að jafnaði 6.323 kg
af mjólk á ári. Próteinhlutfall
3,39%, sem gefur 214 kg af
mjólkurpróteini, og fituhlutfall
4,49% sem gefúr 284 kg af mjólkur-
fitu. Samanlagt magn verðefna því
498 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- cerð
Smuga 298 130 114 104 130 90 83 16 16 18 5
142 - Freyr 9/2003