Freyr - 01.11.2003, Side 43
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Síríus 02032
Fæddur 16. október 2002 hjá Reyni
Gunnarssyni, Leirulækjarseli, Borg-
arbyggð.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Móna 157,
fædd 7. maí 1996
Mf. Daði 87003
Mm. Héla 114
Mff. Bauti 79008
Mfm. Sóley 63, Daðastöðum
Mmf. Valur 88025
Mmm. Búkolla 53
malir. Rétt fótstaða. Holdþéttur. Mjög því þyngst um 878 g/dag á þessu
háfættur, stór og sterklegur gripur. tímabili.
Lýsing:
Ljósrauður, kollóttur. Langur en sterk-
legur haus. Jöfh yfirlína, þokkalegt
bolrými. Langar, breiðar og sterklegar
Umsögn:
Síríus var 66,8 kg að þyngd tveggja
mánaða gamall og ársgamall var
hann 334,5 kg að þyngd. Hann hafði
Umsögn um móður:
Móna 157 var í árslok 2002 búin að
rnjólka í 4,2 ár, aö jafnaði 6.839 kg af
mjólk á ári. Próteinhlutfall er 3,60%,
sem gerir 246 kg af mjólkurpróteini,
og fituhlutfall er 3,94% sem gefúr
269 kg af mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefha er því 515 kg á ári að
jafhaði. Móna var felld vorið 2003.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- serð
Móna 157 121 112 114 127 112 84 16 16 18 5
Nói 02033
Fæddur 3. nóvember 2002 hjá Ólafi
Egilssyni, Hundastapa í Borgar-
byggð.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Bóla 139,
fædd 14. desember 1996
Mf. Frískur 94026
Mm. BlossallO
Mff. Bassi 86021
Mffn. Tuska 139, Bryðjuholti
Mmf. Hrókur 83033
Mmm. Búbót 78
Lýsing:
Rauður, kollóttur. Langur haus.
Nokkuð jöfh yfirlína. Góðar útlögur
og allgóð boldýpt. Sterklegar malir.
Rétt fótstaða, þokkalega holdfylltur.
Stór, háfættur og kröftugur gripur.
Umsögn:
Nói var 71,3 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur og ársgamall
var hann orðinn 348 kg. Hann hafði
því á þessu aldursbili þyngst um 907
g/dag að jafhaði.
Umsögn um móður:
í árslok 2002 var Bóla 139 búin að
mjólka í 4,0 ár og að jafnaði 5.520 kg
af mjólk á ári. Próteinprósenta mælist
3,30%, sem gefúr 182 kg af mjólkur-
próteini, og fituprósenta er 3,73% sem
gerir 206 kg af mjólkurfitu. Sam-
anlagt magn verðefha er 388 kg á ári
að jafhaði. Bóla hefúr haft ákaflega
reglulegan burðartíma frá ári til árs.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Bóla 139 110 100 111 115 108 85 16 18 18 5
Freyr 9/2003 - 43 |