Freyr

Volume

Freyr - 01.11.2003, Page 44

Freyr - 01.11.2003, Page 44
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Hlekkur02036 Fæddur 7. nóvember 2002 hjá Ólafí Jónssyni, Syðri-Gegnishólum, Gaul- veijabæjarhreppi. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Huppa 165, fædd 8. apríl 1998 Mf. Almar 90019 Mm. Þruma 110 MíF. Rauður 82025 Mím. Alma 289, Ytri-Tjömum Mmf. Suðri 84023 Mmm. Ósk 15 Lýsing: Brandhuppóttur, kollóttur. Sver, þróttlegur haus. Örlítið sigin yfirlína. Mjög boldjúpur með fremur góðar útlögur. Jaíhar rnalir. Sterkleg fót- staða. Þéttvaxinn jafn gripur. Umsögn: Hlekkur var við 60 daga aldur 63,2 kg að þyngd en hafði náð 340 kg þyngd ársgamall. Vöxtur hans var því 908 g/dag að meðaltali á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Huppa 165 var í árslok 2002 búin að mjólka í 2,2 ár, að jafiiaði 5.965 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall í mjólk er 3,43%, sent gefúr 204 kg mjólkur- fitu, og fituprósenta 4,75% sem gerir 284 kg af mjólkurfitu. Heildarmagn verðefha því 488 kg á ári. Burðartími Huppu var mjög reglulegur en hún var felld haustið 2003. Nafn Kvnbótamat Útlitsdónmr og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Huppa 165 117 119 100 117 110 88 18 16 18 5 aðeins í þrengra lagi. Sæmilega hold- hans var því að jafnaði 873 g/dag á þéttur, nettur og jafh gripur. þessu tímabili. Bali 02037 Fæddur 4. nóvember 2002 hjá Ólöfú Guðbrandsdóttur, Nýjabæ í Bæjarsveit. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Ósk 79, fædd 18. desember 1996 Mf. Búi 89017 Mm. Rauðhuppa 34 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Hrókur 82033 Mmm. Perla 1 Lýsing: Sótrauður, huppóttur, smáhnýflóttur. Sterklegur haus. Jöfh yfirlína. Bol- djúpur með allgóðar útlögur. Malir jafhar, aðeins þaklaga. Fótstaða rétt, Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Bali 58,8 kg að þyngd en ársgamall var hann orðinn 325 kg. Þungaaukning Umsögn um móður: Ósk 79 hafði lokið 3,3 árum í ffam- leiðslu í árslok 2002 og mjólkað að jafhaði 7.351 kg af mjólk á ári. Pró- teinhlutfall 3,25%, sem gefúr 239 kg af mjólkurpróteini, og fituhlutfall 3,64% sem gerir 267 kg af mjólkur- fitu. Samanlagt magn verðefha því 506 kg á ári að meðaltali. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Ósk 79 138 85 93 131 89 84 17 16 19 5 144 - Freyr 9/2003

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.