Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.2003, Side 45

Freyr - 01.11.2003, Side 45
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Aðall 02039 Fæddur 15. nóvember 2002 hjá Ama og Lindu í Miðhvammi í Aðaldal. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Drottning 48, fædd 27. maí 1997 Mf. Búi 89017 Mm. María 87 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Tjörvi 80011 Mmm. Raula 50 Lýsing: Dökkbröndóttur, með blett í hupp, smáhnýflóttur. Fríður haus. Sterkleg yfirlína. Boldjúpur en ekki útlögumik- ill. Malir langar, örlítið þaklaga. Fót- Umsögn: Aðall var 59 kg við 60 daga aldur. Hann hafði ekki náð eins árs aldri þeg- ar þetta er skráð. Vöxtur á Uppeld- Umsögn um móður: Drottning 48 hafði í árslok 2003 lagt að baki 2,3 ár í framleiðslu og mjólk- að 8.438 kg af mjólk á ári. Prótein- hlutfall 3,91%, sem gefur 330 kg af mjólkurpróteini, og fituhlutfall 4,55% sem gerir 384 kg af mjólkur- fítu. Samanlagt magn verðefha því 714 kg á ári að jafhaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Drottning 48 120 108 118 129 100 86 17 17 19 5 Biti 02040 Fæddur 3. nóvember 2002 hjá Einari og Elínu í Egilsstaðakoti, Villinga- holtshreppi. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Tunga 274, fædd 7. mars 1998 Mf. Blíður 96166 Mm. Tönn 240 Mff. Blakkur 93026 Mfm. Mmf. Andvari 87014 Mmm. Randalín 205 jafhar. Rétt fótstaða. Holdþéttur og bili var því þynging hans að jafnaði jafn gripur. 892 g/dag. Lýsing: Rauður með bröndur í haus, kollótt- ur. Fremur þróttlegur haus. Nokkuð jöfn yfirlína. Gott bolrými. Malir Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Biti 68 kg að þyngd og þungi hans árs- gamals var 340 kg. A þessu aldurs- Umsögn um móður: Tunga 274 hafði í árslok 2002 mjólk- að í 2,3 ár, að jafhaði 7.280 kg af mjólk á ári. Próteinprósenta mældist 3,45%, sem gefur 251 kg af mjólkur- próteini, og fituhlutfall 4,07% sem gerir 296 kg af mjólkurfitu. Saman- lagt magn verðefha er 547 kg á ári að jafhaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Tunga 274 127 91 103 125 101 86 17 17 18 5 Freyr 9/2003 - 45 |

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.