Freyr

Volume

Freyr - 01.11.2003, Page 46

Freyr - 01.11.2003, Page 46
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Þrymur 02042 Fæddur 20. nóvember 2002 hjá Sig- urfinni Bjarkarssyni, Tóftum við Stokkseyri. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Dreyra 280, fædd 21. júlí 1990 Mf. Jóki 82008 Mm. Blanda 200 Mff. Bróðir 75001 Mífn. Metta 737, Laugardælum Mmf. Flóki 82016 Mmm. Brá 156 Lýsing: Rauður með hvíta rönd á alturfótum, kollóttur. Svipfríður. Rétt yfirlína. Góðar útlögur og boldýpt í góðu meðallagi. Jafiiar malir. Rétt fótstaða. Floldþéttur. Jaín og snotur gripur. Umsögn: Þrymur var við 60 daga aldur 62,2 kg að þyngd en hefur ekki náð eins árs aldri þegar þessar upplýsingar eru skráðar. Vöxtur á Uppeldisstöðinni frá tveggja mánaða aldri er að jafnaði 898 g/dag. Umsögn um móður: Dreyra 280 var í árslok 2002 búin að mjólka í 10,7 ár, að jafnaði 5.739 kg af mjólk á ári. Próteinhiutfall mjólkur mældist 3,43% sem gerir 197 kg af mjólkurpróteini. Fituprósenta er 4,03% sem gefur 231 kg af mjólkur- fitu. Samanlagt magn verðefna í mjólk því 428 kg á ári að jafiiaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- Dreyra 280 114 98 98 112 114 83 17 16 18 5 Niður02045 Fæddur 26. desember 2002 á félags- búinu á Selalæk á Rangárvöllum. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Krossa471, fædd 9. janúar 1999 Mf. Krossi 91032 Mm. Hrefna 388 Mff. Þistill 84013 Mfin. Kolgríma 117, Litlu- Brekku Vöxtur á Uppeldisstöðinni frá tveggja mánaða aldri hefur að meðaltali verið 877 g/dag. Umsögn um móður: Krossa 471 hafði í árslok 2002 lagt að baki 1,2 ár í framleiðslu og mjólk- að 6.184 kg af mjólk á ári. Prótein- hlutfall 3,40%, sem gefur 211 kg af mjólkurpróteini, og fituhlutfall 4,24% sem gefur 262 kg af mjólkur- próteini. Samanlagt magn verðefna í mjólk er 473 kg á ári að jafnaði. Mmf. Mmm. Núpur 93798 Brynja 347 Lýsing: Brandkrossóttur, smáhnýflóttur. Haus heldur í lengra lagi. Sterkleg yfirlína Góðar útlögur og allgóð bol- dýpt. Breiðar og sterklegar malir. Fótstaða sterkleg. Holdþéttur. Jafn og sterkur gripur. Umsögn: Niður var 61,2 kg að þyngd tveggja mánaða gamall. Þegar þetta er skráð hefur hann ekki náð eins árs aldri. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Krossa 471 126 100 102 125 79 84 17 18 18 4 146 - Freyr 9/2003

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.