Freyr - 01.11.2003, Side 50
PlSli cr ■ fijv mrmjHB æiiul
Verðlaunagripir i fiokki mjólkurkúa. Ljósm. Ingvar Björnsson.
Dómseinkunn: 86 stig. Sýn-
andi: Sigurgeir Hreinsson.
BESTU GRIPIR SÝNINGARINNAR
Besti gripur sýningarinnar var
valinn Drottning 48 Miðhvammi.
Eigendur Arni Snorrason og
Kristín Linda Jónsdóttir.
Heiðursverðlaunakýr:
Ákveðið var að heiðra nokkrar
vel fullorðnar kýr fyrir frábæra
endingu og góðar afurðir. Þeim
var ekki raðað, en eru hér taldar
upp eftir aldri:
Þumallína 275 Fellshlíð, Eyja-
fjarðarsveit. Fædd 10. jan.1987.
F: Sopi 84004. M: Gréta 221. Mf:
Ylur 74010. Afurðir: 14,6 ár;
75801 kg alls; 5179 kg - fita
4,06%, 210 kg - prótein 3,45%,
179 kg. Kynbótamat: 98. Dóms-
einkunn: 86 stig.
Gudda 246 Halllandi, Sval-
barðsströnd. Fædd 18. okt.1989.
F: Þráður 86013. M: Búkolla 218.
Mf: Gegnir 79018. Afurðir: 10,8
ár; 64638 kg alls; 5996 kg - fita
4,07%, 244 kg - prótein 3,57%,
214 kg. Kynbótamat: 108. Dóms-
einkunn: 85 stig.
Kolbrún 158 Böðvarsnesi,
Fnjóskadal. Fædd29. des.1989. F:
Andvari 87014. M: Kolgríma 141.
Mf: Máni 83039. Afurðir: 10,7 ár;
66170 kg alls; 6212 kg - fita
Drottning 48 Miðhvammi. Ljósm. Guðmundur Stein- Þumallína 275 Fellshlíð. Ljósm. Guðmundur Steindórsson.
dórsson.
| 50 - Freyr 9/2003