Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2005, Page 11

Freyr - 01.04.2005, Page 11
NAUTGRIPIR mjaltaþjón, er 251 þúsund lítrar og meðalaldur bændanna er tæp 45 ár. (Heimild Lánasjóður landbúnaðarins) Á Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri var lokið við bygg- ingu nýs kennslu- og til- raunafjóss. Fjósið býður upp á nútímalega aðstöðu fyrir gripi og fólk. Kýr og uppeldi eru á legubásum en kálfar I hálmstí- um með sjálfvirkri mjólkurfóðr- un. Kýrnar eru mjólkaðar í 2x6 bása mjaltabás, sem um leið þjónar sem aðstaða til kennslu bændaefna og endurmenntun- ar fyrir starfandi bændur. Fjósið er rúmgott og bjart og sérstak- lega hefur verið hugað að mót- töku hópa. Loftræsting er nátt- úruleg, þannig að hvinur frá viftum truflar ekki kennslu eða leiðsögn. FRAMLEIÐSLA OG SALA MJÓLKUR og heildargreiðslumark í mjólk Tafla 3. Framleiðsla mjólkur og heildargreiðslumark í mjólk 2000- árin 2000/01-2004/05. Rétt er 2004 (1 000 Itr.) Heildargreiðslumark verðlags- ársins 2003/2004 var 105 millj- ón lítrar en framleiðsla á verð- lagsárinu nam 109.735 þús.ltr. Greiðslumark fyrir verðlagsárið 2004/2005 var í framhaldi af því ákveðið 106.000 milljón lítrar. Tafla 3 sýnir framleiðslu mjólkur að taka fram að greiðslumark miðast við verðlagsár. Sala próteinríkra mjólkurvara, s.s. osta og skyrs, hefur farið vaxandi undanfarin ár en á móti hefur dregið úr sölu á fituríkum vörum eins og drykkjarmjólk og viðbiti. Árlega er því flutt út nokkurt magn af smjöri. Á töfl- Ljósm. Jón Eiríksson. Ár Framleiðsla Framleiðsluár Greiðslumark 2000 104.025 2001/01 103.000 2001 106.150 2001/02 104.000 2002 110.761 2002/03 106.000 2003 108.384 2003/04 105.000 2004 112.030 2004/05 106.000 Heimild: Bændasamtök Íslands/SAM Tafla 4. Sala mjólkurafurða 2003 og 2004, umr. á fitugrunni. 2003 (Þús. Itr.) 2004 (Þús. Itr.) Mismunur (Þús. Itr.) Mjólk 26.106 26.014 92 Rjómi 16.473 16.862 -389 Ábætisréttir 2.825 2.860 -35 Viðbit 24.009 24.971 -962 Ostar 24.909 25.376 -476 Mjólkurduft o.fl. 2.433 2.036 397 Samtals 96.756 98.119 -1.363 Heimild: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði Tafla 5. Sala mjólkurafurða 2003 og 2004, umr. á próteingrunni. 2003 (Þús. Itr.) 2004 (Þús. Itr.) Mismunur (Þús. Itr.) Mjólk 43.318 42.844 474 Rjómi 1.606 1.655 -49 Ábætisréttir 13.633 15.368 -735 Viðbit 2.602 2.691 -89 Ostar 39.254 39.443 -189 Mjólkurduft o.fl. 6.979 7.277 -298 Samtals 107.392 106.587 805 Heimild: Samtök afurðastöðva í mjólkuriönaði FREYR 04 2005

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.