Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2005, Síða 12

Freyr - 01.04.2005, Síða 12
NAUTGRIPIR Ljósm. Jón Eiríksson. um 4 og 5 er sýnd sala helstu mjólkurafurða árið 2003 og 2004 á fitu- og próteingrunni, ásamt breytingu á milli ára. Nokkur samdráttur hefur orð- ið í neyslu mjólkurafurða á íbúa þegar hún er reiknuð miðað við fituinnihald eða um 5,3 % frá árinu 1999 til 2004. Árið 2004 var neysla á íbúa á prótein- grunni tæpum 0,3 % meiri en árið 1999. Þessi þróun er sýnd í töflu 6. í töflu 7 er sýnd neysla helstu mjólkurafurða á íbúa árin 2000 -2004. Veruleg aukning hefur orðið í neyslu á skyri og skyr- drykkjum á síðustu árum en dregið úr mjólkurdrykkju. FRAMLEIÐSLA OG SALA NAUTGRIPAKJÖTS Framleiðsla og sala nautgripa- kjöts hefur haldist nokkuð stöð- ug undanfarin ár eða milli 12 og 13 kg á íbúa. Hlutdeild naut- gripakjöts í heildarkjötneyslu (s- lendinga árið 2004 var tæplega 15 %. I töflu 11 er yfirlit um framleiðslu og sölu nautgripa- kjöts árin 2000 - 2004. Alls var á árinu 2004 slátrað 21.538 gripum. VERÐLAGSMÁL í ársbyrjun var lágmarksverð á mjólk til framleiðenda hækkað í 80,74 kr./lítra úr 78,85 kr./lítra. Meðalverð ársins að teknu tilliti til uppgjörs fyrir umframmjólk var 78,30 kr./lítra. Reiknað á verðlagi ársins 2004 er meðal- verð til framleiðenda nær óbreytt frá árinu 1998 ( aðeins hækkað um 0,16 % ). Samkvæmt gildandi búvöru- samningi um framleiðslu mjólkur skulu beingreiðslur nema 47,1 % grundvallarverðs mjólkur en afurðastöðvar skulu greiða 52,9 %. Greiðslur frá af- urðastöð eru frá árinu 1993 al- gerlega miðaðar við efnainni- hald mjólkurinnar þannig að 75% miðast við prótein en 25% við fituinnihald. Mikil samkeppni ríkti á kjöt- markaðnum á árinu þó að held- ur hafi dregið úr alls kyns und- irboðum frá árinu 2003. Þá lækkaði verð til framleiðenda bæði að raungildi og krónu- tölu. Á árinu 2004 jafnaðist þetta aðeins aftur og framleið- endaverð byrjaði að hækka aft- ur. Frá árinu 2000 hefur verð á nautgripakjöti til framleiðenda lækkað um rúm 16 % mælt á verðlagi 2004. Þróun verðs til framleiðenda á mjólk og naut- gripakjöti 2000 - 2004 er sýnd í töflu 9. Tafla 6. Heildarsala mjólkur á íbúa 2000-2004, reiknuð á fitu- og próteingrunni 2000 2001 2002 2003 2004 Samtals umr. á fitugr., Itr. 348,5 344,8 336,7 334,1 337,8 Samtals umr. á próteingr., Itr. 377,0 379,1 369,6 370,8 375,1 Heimild: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Útreikningar: Bændasamtök íslands Tafla 7. Sala helstu mjólkurafurða 2000 -2004 á íbúa 2000 2001 2002 2003 2004 Mjólk. Itr. 154,4 151,5 149,7 146,9 144,8 Rjómi, Itr. 7,3 7,3 7,2 7,5 7,7 Jógúrt, Itr. 10,9 10,2 11,6 12,2 14,3 Jógúrt, Itr. innflutt 1,3 0,6 0,3 0,2 0,2 Skyr, kg 6,7 8,7 7,9 8,9 10,7 Aðrar ferskvörur. Itr. 1,5 1,4 1,5 1,4 1,3 Viðbit, kg 5,4 5,3 5,1 5 5,1 Ostar, kg 14,7 15,1 14,9 15 15,1 Ostar innfluttir, kg 0,6 0,4 0,5 0,5 0,5 Duft. kg 2,2 2,3 2,3 2,2 2,4 Heimild: Samtök afurðastööva í mjólkuriðnaði Tafla 8. Framleiðsla og sala nautgripakjöts 2000-2004 Framleiðsla Sala Sala á íbúa Fjöldi sláturgripa (kg) (kg) (kg) (stk) 2000 3.626.408 3.663.261 12,9 24.252 2001 3.682.787 3.673.938 12,9 23.374 2002 3.639.023 3.687.480 12,8 22.700 2003 3.624.440 3.614.505 12,5 22.728 2004 3.611.132 3.531.200 12,3 21.538 Heimild: Bændasamtök íslands 8 FREYR 04 2005

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.