Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2005, Page 15

Freyr - 01.04.2005, Page 15
KORNRÆKT Tvíraðabygg í Melasveit. Ljósm. Jónatan Hermannsson. Áburðarþörf Korn á fyrsta ári eftir tún eða grænfóður, kg N/ha Korn annað árið í röð og síðar, kg N/ha Framræst mýri, frjósöm 20-30 40-60 Mólendi og lítt frjósöm mýri 40-50 60-80 Melur og sandur 80-100 100-120 Nituráburðarþörf Áburður á ha. Magn og gerð 20-30 kg N/ha 200-300 kg steinefnablanda 30-50 kg N/ha 250-400 kg garðáburður 60-80 kg N/ha 400-550 kg grænfóðuráburður 90-120 kg N/ha 450-600 kg túnáburður ÞÖRF Á STEINEFNAÁBURÐI ER SVIPUÐ HVARVETNA Korn þarf 20 kg P og 50 kg K á hektara og engu breytir þótt meira sé borið á af þeim efnum. Að bera steinefni á í óhófi er því bara sóun og óþarfa kostnaður, en spillir engu. Sé búfjáráburð- ur notaður á korn er hægt að spara steinefnaáburð. ÞÖRF Á NITURÁBURÐI ER HINS VEGAR AFAR BREYTI- LEG EFTIR LANDGERÐ OG RÆKTUNARSÖGU Miklu skiptir að hitta á réttan áburðarskammt því að hægt er að eyðileggja akur með því að bera of mikið nitur á hann og líka með því að bera of lítið á. Hæfilegur skammtur af nitur- Plægt á góu á Þorvaldseyri. Ljósm. Ólafur Eggertsson, Þorvaldseyri. Kornið að koma upp á Korpu. Ljósm. Jónatan Hermannsson. FREYR 04 2005 11

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.