Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2005, Page 23

Freyr - 01.04.2005, Page 23
FÓÐRUN Grófleiki fóðurs (Jórturtími) anna sem melta og vinna á frumuveggjarefnum (NDF, upp- leysanleg frumuveggjarefni) og við það minnkar orku- og pró- teinnám úr fóðrinu til hvers konar afurðaframleiðslu. Þetta dæmi sýnir aðeins nokkra af þeim samspils- eða samkeppnisþáttum sem hafa áhrif á næringargildi fóðursins í gripnum og sem tekið er tillit til í út- reikningi á fóður- gildi í nýja fóður- matskerfinu. (nýju fóðurmats- kerfi er mjög þýð- ingarmikið að geta tekið mið af þess- um þáttum, eink- ... um til þess að nálg- ast raunverulegt virði fóðursins og skilgreina nákvæmar fram- leiðsluvirði þess. Þetta atriði skiptir ekki síst máli þegar kem- ur að því að meta hagkvæmni og kostnað við mismunandi fóðrun og framleiðslu mjólkur eða annarra afurða nautgripa. Það þarf hlutfallslega lítinn bata í fóðurnýtingu til að það geti skipt miklu máli í heildar fóður- kostnaði. Þessu til viðbótar gef- ur þetta nýja fóðurmatskerfi möguleika á betri nýtingu nær- ingarefna og getur dregið úr umhverfismengun, einkum að því er köfnunarefni varðar. NYJA NORFOR KERFIÐ Nýja fóðurmatskerfið er byggt upp af þremur einingum (Mynd 1): Gögn: Upplýsingar um fóðrið (næringarefni og fóðuragnastærð) Upplýsingar um gripinn (iífþungi, kúakyn, staðan á mjólkurskeiðinu o. fl.) Melting og innri efnskipti Útreikningur á næringarupptöku Fóðurát (Fylli fóðursins) Útkoma Reiknað næringargildi í fóðurskammtinum(orka, prótein), áætluð mjólkur- og próteinframleiðsla, dvalartími fóðursins í vömb, næringarefnajafnvægi í vömb; PBV, NDF og sterkja o. fl. Mynd 1. Uppbygging nýja fóðurmatskerfinu NorFor. fangsmikla rannsóknavinna sem fram fór á Norðurlöndunum á slðasta áratug liðinnar aldar um hagnýtingu á hermilíkönum til að lýkja eftir meltingu, næring- arefnauppsogi og efnaskiptum í jórturdýrum. Markmiðið með nýja NorFor- kerfinu er að hagnýta nýja þekkingu um: 1) Efnauppbyggingu í fóðrinu, efnasamsetningu og eigin- leika þess í gripnum , 2) meltingarstarfsemi í einstök- um hlutum meltingarvegarins hjá jórturdýrum, 3) örverumyndun á lífrænum efnum í vömb og víðgirni, 4) nýtingu næringarefnanna til viðhalds og framleiðslu, 5) finna aðferð til að meta eig- inleika hinna tormeltari efna í fóðrinu (frumuveggjarefni, tréni, NDF) til þess að tryggja eðalilega vambarstarfsemi og betri umhverfis- og fram- leiðsluaðstæður í vömb. Uppbygging nýja NorFor kerf- isins er vissulega nokkru flóknari en núverandi orku- og prótein- matskerfi. Það var nauðsynlegt til þess að lýsa á nákvæmari hátt þeim ferlum efnauppbyggingar sem eiga sér stað í ólíkum hlut- um í meltingarveginum. Rétt jafnvægi á milli mismunandi næringarefni í fóðrinu hefur veruleg áhrif á meltingarstarf- semina, næring- arefnafrásog, innri efnaskipta og fóðurnýtingu, - en einnig á efnasamsetningu mjólkur, heil- brigði og heilsu- far gripanna. Meðal annars af þessum sökum gerir nýja fóðurmats- kerfið umtalsvert meiri kröfur til efnagreininga á því fóðri, sem til ráðstöfunar er, heldur en núverandi kerfi gerir. I næstu tveimur greinum um nýja fóðurmatskerfið verður sérstaklega fjallað um efna- greiningar á fóðri. Höfundar frumtexta eru Harald Volden, fóðurfræðingur við Insti- tutt for husdyr- og akvakulturviten- skap við Norska landbúnaðarhá- skólann, sem einnig er starfsmaður ráðgjafarÞjónustu TINE í Noregi, Mogens Larsen, fóðursérfræðingur hjá Dansk Kvæg og Maria Mehlqvist, sérfræðingur hjá Svensk mjolk og starfsmaður NorFor verk- efnisins. Gunnar Guðmundsson, sviðsstjóri hjá BÍ, snaraði textanum á íslensku. 1) veigamesti hlutinn lýtur að útreikningi á aðgengilegri næringu í fóðri skepnunnar 2) annar áætlar eða reiknar fóð- urátið á dag 3) þriðji hlutinn metur grófleika eða með öðrum orðum tréni- sinnihald fóðursins og jórtur- eða áttíma og gefur þar með vísbendingu um framleiðslu- aðstæður örverannanna ( vömb gripanna. Þróun nýja fóðurmatsins byggir á norsku kerfi, sem upp- runalega varð til sem framþróun á AAT/PBV kerfinu sem við höf- um notað hér á landi síðan 1996. Faglegur bakgrunnur þess er samt sem áður sú um- Ljósm. Jón Eiríksson FREYR 04 2005 19

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.