Freyr - 01.04.2005, Síða 28
NAUTGRIPIR
Niðurstöður úr skýrsluhaldi
nautgriparæktarinnar árið 2004
IEftir Jón Viðar
Jónmundsson,
Bændasamtökum
íslands
Mynd 1. - Þátttaka 2004
Kýr, sem komu á skýrslu á ár-
Þessi grein gefur á hefðbundinn
hátt yfirlit um nokkrar niður-
stöður sem lesa má úr skýrslu-
haldi nautgriparæktarfélaganna
árið 2004.
Á árinu 2004 má skýrt greina
framhald þróunar á síðustu ár-
um til aukinnar sérhæfingar í
mjólkurframleiðslunni. Fram-
leiðendum fækkar með hverju
ári en einingarnar í framleiðsl-
unni stækka. Á sama tíma er
hröð þróun til aukinna afurða
eftir hvern grip. Afurðir eru því
meiri en nokkru sinni éður og
mörg eldri met falla.
Framkvæmd skýrsluhaldsins
hefur verið með óbreyttum
hætti. Skýrsluhaldið byggir á
mánaðarlegum skráningum á
afurðum einstakra kúa, auk
þess sem skráðar eru upplýsing-
ar um burði kúnna og afdrif
kálfa. Auk þess er skýrsluhaldið
með skráningu á ætternisupp-
lýsingum gripa. sem víða þyrftu
skráir nokkur hluti skýrsluhald-
ara einnig kjarnfóðurgjöf fyrir
einstakar kýr. Á allra síðustu ár-
um hefur hluti skýrsluhaldara
skráð upplýsingar á rafrænu
formi með aðstoð skýrsluhalds-
forritsins (SKÝR og mun um
fjórðungur upplýsinga skýrslu-
haldsins skila sér á þann veg ár-
ið 2004.
Tafla 1 gefur á venjubundin
hátt yfirlit um nokkrar af helstu
fjölda- og meðaltalstölur, flokk-
að eftir héruðum og fyrir landið
í heild. Þar sést að bú í skýrslu-
haldinu árið 2003 voru samtals
708 á landinu öllu og hafði
þannig fækkað um 14 frá árinu
áður. Því miður voru bú sem
hættu framleiðslu á milli ára
talsvert fleiri en þar á móti kom
sú jákvæða þróun að talsverður
fjöldi búa, sem ekki hafa áður
verið með í skýrsluhaldi, hófu
þátttöku á árinu. Flest af þeim
búum voru í Skagafirði og á
Austurlandi.
inu 2004, voru samtals 28.731
(28.721) eða nánast sami fjöldi
og árið áður en svigatalan er
sambærileg tala fyrir árið 2003
eins og á öðrum stöðum sfðar í
greininni þar sem svigatölur
koma fram. FHeilsárskýr, sem eru
þær kýr sem eru á skýrslu frá
fyrsta til síðasta dags ársins, voru
14.170 og reiknaðar árskýr
20.765,2 (20.503,4) sem er
fjölgun um 1,3% á milli ára.
Skýringar þess að árskúnum
fjölgar verulega meira en skýrslu-
færðum kúm eru þær að eitt-
hvað hærra hlutfall fyrsta kálfs
kvígna ber fyrr á árinu en sami
hópur árið áður, örlítið dregur úr
förgun á kúm og nokkur bú
hófu skýrsluhald síðla árs 2003. (
tveimur nautgriparæktarfélög-
um, þeim sömu og undanfarin
ár, voru fleiri en þúsund kýr á
skýrslu árið 2004. Nf. Flruna-
manna tók þar forystu, þegar
önnur öldin hófst í starfi félags-
ins, með 1.185 kýr samtals en í
Nf. Austur-Flúnvetninga voru
kýrnar samtals 1083.
Þátttaka í skýrsluhaldinu er
einn mælikvarði á faglegan
styrk mjólkurframleiðslunnar.
Einnig er upplýsingaöflun
skýrsluhaldsins grunnurinn að
öllu ræktunarstarfi í nautgripa-
rækt í landinu. Sem mest hlut-
fallsleg þátttaka í þessu starfi er
því augljóst keppikefli.
Mynd 1 sýnir hver staðan var
í þessum efnum árið 2004 (ein-
stökum héruðum. Þetta hlutfall
er líkt og áður metið með því
að skoða hve stór hluti greiðslu-
marks í mjólkurframleiðslunni á
hverju svæði er á búum þar sem
er skýrsluhald. Metið á þennan
hátt mælist þátttaka á árinu
2004 vera 90,0% og þarf tæp-
lega að taka það fram að þetta
er hlutfallslega meiri þétttaka
en nokkru sinni hefur verið fyrir
hendi áður. Á myndinni sést að
hlutur þeirra héraða, sem að
framan eru nefnd, Skagafjarðar
og Austurlands, hefur breyst
verulega til batnaðar, en Kjósar-
sýslan er í þessum efnum orðin
nokkuð ein á báti, fremur utan-
veltu í þessum samanburði.
Mest af þeirri mjólkurfram-
leiðslu, sem utan skýrsluhaldsins
er að finna, er á búum í Borgar-
firðir, aðallega í Suður-Borgar-
firði og síðan langmest á eystra
svæðinu (Rangárvalla- og Vest-
ur-Skaftafellssýslu) á Suður-
landi.
BÚIN STÆKKA ÁFRAM
Eins og fram hefur komið í þeim
tölum sem þegar hafa verið
raktar er Ijóst að meðalbúið
stækkaði talsvert árið 2004. Að
jafnaði voru 40,6 kýr (39,8)
skýrslufærðar á hverju búi árið
að vera í betra horfi í dag. Þá
Tafla 1. Nokkrar fjölda- og meðaltalstölur úr skýrsluhaldinu árið
2004
Búnaðarsamband Fjöldi búa Fjöldi kúa Árskýr Nyt, kg Kjarn fóður
Kjalarnesþings 5 198 29,3 4.864 1.034
Borgarfjarðar 61 2.303 28,4 5.079 887
Snæfellinga 26 876 24,6 5.320 758
Dalasýslu 16 556 25,1 4.795 922
Vestfjarða 25 804 24,0 4.697 828
Strandamanna 1 38 30,3 5.083 1.102
V-Húnavatnssýslu 20 655 23,8 5.142 930
A-Húnavatnssýslu 34 1.083 30,9 5.037 952
Skagfirðinga 62 2.626 30,8 5.357 918
Eyjafjarðar 109 5.532 36,8 5.158 915
S-Þingeyinga 69 1.986 21,6 5.132 941
Austurlands 32 1.147 27,1 4.813 1.025
A-Skaftafellssýslu 12 472 29,4 5.595 1.205
V-Skaft., Rang. 113 4.642 28,3 5.422 865
Árnessýslu 123 5.813 33,3 5.415 1.059
Landið allt 709 28.731 29,3 5.229 942
24
FREYR 04 2005