Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 7

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 7
stakur reglumaður með allt sem honum er falið, og má segja að með honum hafí aftur komist festa í bústjórastarfíð. Núverandi bú- stjóri, Sigvaldi Jónsson ífá Ausu í Andakíl, tók við bústjóm af Ama. Sigvaldi hefur lengi tengst Hest- búinu, kom fyrst til starfa sem unglingur í tíð Jóns Snæbjömsson- ar og var síðar vetrarmaður hjá Jóni Halldórssyni og samfellt hef- ur hann starfað við búið frá 1983. Bústjóm hans hefur verið afar far- sæl enda mikill búijárræktarmaður í eðli sínu og einstaklega vand- virkur heyskaparmaður. Rannsóknir á Hesti Hvaða rannsóknir voru í gangi á Hesti þegar þú komst þar til starfa árið 1966? Starfsemi búsins var frá upphafi ætíð miðuð við að þar yrðu stund- aðar alhliða rannsóknir á sem flestum þáttum sauðfjárbúskapar, þ.e.a.s. kynbætur fyrir meiri og betri afurðum, fóður- og fóðranar- tilraunir, beitar- og ýmiss konar framleiðslutilraunir. Þegar ég kom til starfa eftir Ameríkudvölina tók ég við afkvæmarannsóknunum og hafði á minni hendi allar mæling- ar og stigagjöf bæði á lömbunum lifandi og eins á föllum þeirra svo og uppgjör þeirra. Afkvæmarann- sóknir á hrútum hófust haustið 1957 og vora upphaflega skipu- lagðar af Halldóri Pálssyni og Stefáni Aðalsteinssyni. Stefán sá um þær til 1963 en þá slitnaði upp úr samstarfi þeirra Halldórs, sem þá var orðinn bún- aðarmálastjóri, vegna ágreinings um stefnu Búnaðarfélags Island í sauðljárkynbótum varðandi vaxt- arlag og kjötgæði og fylgt var á Hesti. Ekki verður farið nánar út í þá sálma hér, en að mínu mati hafði Stefán þar alrangt fyrir sér. Viltu lýsa nánar hvernig af- kvœmarannsóknirnar fóru fram ? Markmiðið með afkvæmarann- sóknunum hefur ætíð verið að bæta vaxtarlag, kjötgæði og af- urðasemi íslenska Ijárins. Eins og margir vita nam Halldór Pálsson vaxtarlífeðlisffæði við háskólana í Edinborg og Cambridge undir leiðsögn færastu kennara sem þá voru til í þessari grein. Doktorsrit- gerð hans fjallaði um samanburð á kjötgæðum skoskra og breskra ijárkynja og þess íslenska og er talin tímamótaverk í búíjári'ann- sóknum, einkum hvað varðar þróun og notkun á útvortismálum skrokka til mats á vaxtarlagi og þverskurðarmálum við 12. rif til mats á fítu- og vöðva- þroska. Jafnframt komst hann að raun um að legglengd framfótar var ágætur og einfaldur mælikvarði á vaxtar- lagið og með því að stytta hana mátti bæta vaxtarlag og fá hold- meira fé. Rannsóknir hans sýndu jafnframt að íslenska féð stóð langt að baki skoska og breska fénu í þessu tilliti, var holdrýrt á dýrustu hlutum skrokksins, þ.e.a.s. á mjóhrygg og í lærum.I afkvæmarannsóknunum vora því skrokkmálin undirstaðan fyrir kynbætur fyrir bættu sköpulagi og holdasöfnun.Tekin vora ein 15 mál af hverju falli og gefín stig fyrir lærahold og holdfyllingu í framparti, á þessum tíma og fram til 1980, en þá var þeim fækkað eftir að arfgengi og erfðafylgni, sem metin var á tæplega 2000 föllum, sýndi að sum málin, eink- um fitumál, vora í raun að segja sömu sögu. Þetta var alveg feiki- verk en mældir vora sjaldan undir 250 skrokkar á hverju hausti og oft voru þeir vel á fjórðahundrað. Alltaf var slátrað á föstudegi og skrokkamir látnir kólna og stífna yfír nóttina og mælingar svo gerð- ar um helgina til þess að fá næði í kjötsalnum. Þegar hrútar voru valdir til af- kvæmaprófunar var haft að leiðar- Stefén að mæta þykkt á hryggvöðva á skrokki úr afkvæmarannsókn á Hesti. ljósi að þeir væru af afurðamikl- um og frjósömun ættum og um- fram allt að þeir væra þungir mið- að við líkamsstærðina. Arlega vora prófaðir 10 til 15 hrútar, sem flestir vora valdir úr stofninum á Hesti, en oft voru prófuð efnileg hrútlömb, sem ýmist vora keypt til búsins eða lánuð frá öðrum bæjum í Borgarfjarðarhólfinu. Niðurstaðna var ætíð beðið með mikilli eftirvæntingu og þegar þær lágu fyrir vora allar dætur þeirra hrúta, sem best komu út, settar á og dætrahóparnir svo prófaðir með tilliti til afurðahæfni þeirra og ekki skorið úr þeim fyrr en þær vora þrevetra. Álitlegustu gimbr- amar undan öðram hrútum í próf- uninni voru settar á ásamt öðram, sem komu úr sérstökum pöranum búsánna og úr sæðingum. Sala á kynbótahrútum ? Sala á kynbótahrútum var geysimikil innan sauðfjárvama- hólfsins allt til 1972 er gamaveiki kom upp i hjörðinni á Hesti. Þá Freyr 6/2004 - 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.