Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Síða 57

Freyr - 01.09.2004, Síða 57
leika þeirra. Upptalning nýtingar- möguleika verður þó seint tæmandi og ræður þar bæði mismunandi bú- skaparlag og ekki síður ófyrirséðir atburðir og samspil rekstrarþátta. Gæðahandbók sauðfjárframleiðenda: 1. Grunnupplýsingar. Undir þessum lið í handbókinni eiga að vera helstu upplýsingar um fram- leiðsluaðstæður á búinu, svo sem land, byggingar og ræktun. Ef vandað er til þessara upplýsinga verður skráning á aðferðum við framleiðsluna auðveldari og gagn- legri. * Grunnupplýsingar-l-A. Um- sóknareyðublað. Umsókna- reyðublað með yfirlýsingu rekstraraðila um tilhögun fram- leiðslu eftir kröfum reglugerð- ar um gæðastýringu og færslu gæðahandbókar í samræmi við það. * Grunnupplýsingar-2-A. Húsa- kostur. Lýsing á húsakosti. Nýtist við greiningu vanda- mála og sóknarfæra og styður við skráningar um ýmis verk, fóðrun og fleira. * Grunnupplýsingar-3-A.Beitar- svæði. Lýsing á beitarsvæðum. Styður við skráningar á beitar- fyrirkomulagi. Þarf að fylgja með umsókn um þátttöku. * Grunnupplýsingar-4-A. Lýsing jarðar - bústofn. Lýsing á um- hverfi (rekstraraðstæðum) rekstrarins. Upplýsingar um bústofn og beitamýtingu sem fylgja þurfa umsókn um þátt- töku. * Túnkort eða stœrðarmörkuð lýsing túnspildna. Túnkort eða skrifleg lýsing á túnum nýtist fyrir skráningu á jarðræktar- upplýsingum, t.d. áburðargjöf og uppskem. 2. Atburðaskráning. * Atburðir-l-A. Yfirlit - ýmis verk. Yfirlit búsverka gefur heildaryfirsýn og tengir saman hin ýmsu búsverk sem ekki er gerð krafa um nákvæma skrán- ingu á annarsstaðar. Getur einnig nýst til skráningar á sér- stökum frávikum sem máli skipta. 3. Merkingar og skýrsluhald. Þessi liður er hrygglengjan í gæðastýringunni og innan hans er áreiðanlega meiri hluti skráninga í þessu gæðakerfi. Einstaklings- merkingamar tryggja rekjanleika innan búsins og opnar möguleika á áframhaldandi rekjanleika í vinnslu og sölu. * Sauðfárskýrsluhald, handfœrt eða fært í Fjárvísi, skýrslu- haldsforrit B1 fyrir sauðfár- bœndur. Hér er um að ræða skráningar er nýtast til að bæta afurðasemi og afurðagæði og geta haft mikil áhrif á tekjuhlið búrekstrarins. 4. Landnýting. Engar kröfur um skráningar. Aðgerðaáætlanir um landnýtingu og landnot ef slíkar em gerðar. 5. Beitarstýring. Gróf lýsing á beitarstýringu og þar með nýtingu lands til beitar. * Beit-l-A eða 2-A. Beitar- skráning í töfuformi eða rit- máli. Unnt að leggja mat á ár- angur beitarinnar, til dæmis með einföldu mati á vexti/þroska tiltekið ár eða með samanburði milli ára eða svæða. Sem dæmi um nytsemi þá þekkja margir af eigin raun samspil útigöngu á „góðri“ haustbeit og frjósemi að vori. Tilfærsla beitar vegna orma- eða hníslasmits. Getur mynd- að góðan gagnabanka yfir framleiðni (beitarhæfni og beitargæði) þess lands sem býlið ræður yfir. 6. Jarðrækt. 7. Uppskera. Upplýsingar um jarðrækt og uppskeru eru grund- völlur að hagkvæmri fóðuröflun á hverju býli. * Jarðrœkt-l-A. Aburðarnotkun. * Uppskera-1 -A. Uppskeru- skráning. Að fylgjast með og stýra nýtingu áburðar er lyk- illinn að hagkvæmri fóðuröfl- un. Endurræktun, rétt áburð- arefni, réttur tími, rétt magn, réttur sláttutími, samspil við beit og fleira eru mikilvæg at- riði sem nýtast til hagræðing- ar. Mikilvægt er einnig að gera sér vel grein fyrir fóður- þörfum búsins, huga að gæð- um fyrninga og heyja ekki meira en þörf er á miðað við samspil öryggiskrafna og hag- kvæmni. 8. Fóðrun. Timasettar upplýsing- ar um magn og eiginleika fóðurs sem gefið er. * Fóðrun-l-A. Aðfengið fóður. Upprunaskráning á öllu að- fengnu fóðri. Nauðsynlegur þáttur í gæðakerfi í öllum land- búnaði vegna ýmissa efna sem geta borist í bústofninn/afurð- irnarmeð aðfengnu fóðri. Von- andi hefur þessi skráning í flestum tilvikum lítið vægi varðandi búskaparlega nýt- ingu. * Fóðrun-2-A. Fóðrun. Hvemig er fóðrað, hvaða gæðaflokkur á heyi á hverjum tíma og hvaða „fæðubótarefni“ og kjamfóður em gefin. Nýtist við að betr- umbæta fóðrun frá ári til árs með tilliti til þess að hámarka afurðasemi og heilbrigði bú- stofnsins, án þess að fóður- kostnaður verði of rnikill. 9. Meðferð og aðbúnaður. Lýs- Framhald á bls. 59 Freyr 6/2004 - 57 |

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.