Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 57

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 57
leika þeirra. Upptalning nýtingar- möguleika verður þó seint tæmandi og ræður þar bæði mismunandi bú- skaparlag og ekki síður ófyrirséðir atburðir og samspil rekstrarþátta. Gæðahandbók sauðfjárframleiðenda: 1. Grunnupplýsingar. Undir þessum lið í handbókinni eiga að vera helstu upplýsingar um fram- leiðsluaðstæður á búinu, svo sem land, byggingar og ræktun. Ef vandað er til þessara upplýsinga verður skráning á aðferðum við framleiðsluna auðveldari og gagn- legri. * Grunnupplýsingar-l-A. Um- sóknareyðublað. Umsókna- reyðublað með yfirlýsingu rekstraraðila um tilhögun fram- leiðslu eftir kröfum reglugerð- ar um gæðastýringu og færslu gæðahandbókar í samræmi við það. * Grunnupplýsingar-2-A. Húsa- kostur. Lýsing á húsakosti. Nýtist við greiningu vanda- mála og sóknarfæra og styður við skráningar um ýmis verk, fóðrun og fleira. * Grunnupplýsingar-3-A.Beitar- svæði. Lýsing á beitarsvæðum. Styður við skráningar á beitar- fyrirkomulagi. Þarf að fylgja með umsókn um þátttöku. * Grunnupplýsingar-4-A. Lýsing jarðar - bústofn. Lýsing á um- hverfi (rekstraraðstæðum) rekstrarins. Upplýsingar um bústofn og beitamýtingu sem fylgja þurfa umsókn um þátt- töku. * Túnkort eða stœrðarmörkuð lýsing túnspildna. Túnkort eða skrifleg lýsing á túnum nýtist fyrir skráningu á jarðræktar- upplýsingum, t.d. áburðargjöf og uppskem. 2. Atburðaskráning. * Atburðir-l-A. Yfirlit - ýmis verk. Yfirlit búsverka gefur heildaryfirsýn og tengir saman hin ýmsu búsverk sem ekki er gerð krafa um nákvæma skrán- ingu á annarsstaðar. Getur einnig nýst til skráningar á sér- stökum frávikum sem máli skipta. 3. Merkingar og skýrsluhald. Þessi liður er hrygglengjan í gæðastýringunni og innan hans er áreiðanlega meiri hluti skráninga í þessu gæðakerfi. Einstaklings- merkingamar tryggja rekjanleika innan búsins og opnar möguleika á áframhaldandi rekjanleika í vinnslu og sölu. * Sauðfárskýrsluhald, handfœrt eða fært í Fjárvísi, skýrslu- haldsforrit B1 fyrir sauðfár- bœndur. Hér er um að ræða skráningar er nýtast til að bæta afurðasemi og afurðagæði og geta haft mikil áhrif á tekjuhlið búrekstrarins. 4. Landnýting. Engar kröfur um skráningar. Aðgerðaáætlanir um landnýtingu og landnot ef slíkar em gerðar. 5. Beitarstýring. Gróf lýsing á beitarstýringu og þar með nýtingu lands til beitar. * Beit-l-A eða 2-A. Beitar- skráning í töfuformi eða rit- máli. Unnt að leggja mat á ár- angur beitarinnar, til dæmis með einföldu mati á vexti/þroska tiltekið ár eða með samanburði milli ára eða svæða. Sem dæmi um nytsemi þá þekkja margir af eigin raun samspil útigöngu á „góðri“ haustbeit og frjósemi að vori. Tilfærsla beitar vegna orma- eða hníslasmits. Getur mynd- að góðan gagnabanka yfir framleiðni (beitarhæfni og beitargæði) þess lands sem býlið ræður yfir. 6. Jarðrækt. 7. Uppskera. Upplýsingar um jarðrækt og uppskeru eru grund- völlur að hagkvæmri fóðuröflun á hverju býli. * Jarðrœkt-l-A. Aburðarnotkun. * Uppskera-1 -A. Uppskeru- skráning. Að fylgjast með og stýra nýtingu áburðar er lyk- illinn að hagkvæmri fóðuröfl- un. Endurræktun, rétt áburð- arefni, réttur tími, rétt magn, réttur sláttutími, samspil við beit og fleira eru mikilvæg at- riði sem nýtast til hagræðing- ar. Mikilvægt er einnig að gera sér vel grein fyrir fóður- þörfum búsins, huga að gæð- um fyrninga og heyja ekki meira en þörf er á miðað við samspil öryggiskrafna og hag- kvæmni. 8. Fóðrun. Timasettar upplýsing- ar um magn og eiginleika fóðurs sem gefið er. * Fóðrun-l-A. Aðfengið fóður. Upprunaskráning á öllu að- fengnu fóðri. Nauðsynlegur þáttur í gæðakerfi í öllum land- búnaði vegna ýmissa efna sem geta borist í bústofninn/afurð- irnarmeð aðfengnu fóðri. Von- andi hefur þessi skráning í flestum tilvikum lítið vægi varðandi búskaparlega nýt- ingu. * Fóðrun-2-A. Fóðrun. Hvemig er fóðrað, hvaða gæðaflokkur á heyi á hverjum tíma og hvaða „fæðubótarefni“ og kjamfóður em gefin. Nýtist við að betr- umbæta fóðrun frá ári til árs með tilliti til þess að hámarka afurðasemi og heilbrigði bú- stofnsins, án þess að fóður- kostnaður verði of rnikill. 9. Meðferð og aðbúnaður. Lýs- Framhald á bls. 59 Freyr 6/2004 - 57 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.