Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 62

Freyr - 01.09.2004, Qupperneq 62
Fagurhyrndur fullorðinn, gráflekkóttur hrútur af hinu forna “Gute" kyni. Allt fé á Gotlandi ber plötumerki úr plasti eða áli að kröfu ESB (Ljósm. Ó.R.D.). 162 - Freyr 6/2004 á Norðurlöndum, þó einna skást í Noregi. Nordmenn efla SÆÐINGASTARFSEMINA A málþinginu voru m.a. flutt nokkur erindi um ræktunarstarfið. Ull og gærum er sinnt minna en áður og mest áhersla lögð á að bæta gæði kjötframleiðslunnar. Skyldumerking er að komast á og vaxandi kröfur eru gerðar um rekjanleika, einkum vegna sjúk- dómavama. I ESB löndunum em venjulega notað litað plötumerki með sérstökum áletmnum en á Gotlandi varð ég var við töluverð- an sveigjanleika í þessum efnum. Þar var allt fé einstaklingsmerkt en þar sem um eyju er að ræða hafa verið veittar undanþágur til að nota fleiri gerður merkja, jafn- vel venjuleg, ólituð álmerki. Af þeim erindum sem flutt voru um ræktunarstarfsemi fannst mér at- hyglisverðast hve Norðmenn eru famir að leggja mikla áherslu á sauðfjársæðingar. Þar hafa í raun orðið mikil umskipti á tiltölulega fáum árurn. Fyrir um áratug var lítið sætt en nú er svo komið að 40.000 ær voru sæddar haustið 2003 með sæði úr 80 hrútum. Enn hafa Islendingar þó vinninginn, hlutfallslega, enda lengri hefð fyr- ir sauðfjársæðingum hér á landi. Sæði er dreift frá þrem stöðvum og er athyglisverðast að um tveir þriðju sæðinganna em með frystu sæði þar sem rúmlega 60% ánna festa fang miðað við rúmlega 70% þegar notað er ferskt sæði. Þess má geta að Norðmenn em að nýta aðferðir við sauðijársæðing- ar sem Þorsteinn Olafsson dýra- læknir þróaði á námsárum sínum í Noregi og þekktar em hér á landi. Vonandi tekst okkur að auka notkun frysts sæðis með viðunandi árangri likt og Norð- menn en tilraunir hér siðustu árin lofa góðu. Á Skággs Gárd búa ung hjón og tók húsfreyjan, Emma (Ijóshærð t.h.), á móti okkur og gaf greinargóðar upplýsingar um fjárbúið. Hún er frá Stokk- hólmi, þekkti ekkert til búskapar áður en sér nú mest ein um féð, 350 vetrar- fóðrað af Texel, Oxford Down o.fl. kjötkynjum. Hún fær nær tvö lömb eftir ána, flest fara í sumarslátrun, hún lætur fullvinna hvítu gærurnar og selur beint undir vörumerki búsins með kynningu á heimasiðu www.gotlamm.se. (Ljósm. Ó.R.D.). markaðssetningu fyrir nútima neytendamarkað. Hreinleiki og gæði em sem sagt efst á baugi, einkum varðandi dilkakjöt frá norrænum jaðarbyggðum. I heild- ina er afkoma sauðljárbænda léleg sömu slóð fyrr eða síðar hvað op- inberan stuðning varðar. Reiknað er með aukinni samkeppni, sér- staklega við innflutt dilkakjöt frá Nýja-Sjálandi og er Ijóst að vax- andi áhersla verður lögð á gæði og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.