Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 14

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 14
KURTEISI ''KT'lfingasveitin í Sedleigh hafði J fengið leyfi iil þess að íara í dagsferð til landssvæðis, þar sem enginn annar en jarlinn sjálfur átti. Hann leyfði bæði skátum og ylfing- um að fara um þetta land, en þeir höfðu þó aldrei séð hann sjálfan, þar sem hann var alltaf uþþtekinn við að vera jarl. Hann hafði eftirlitsmann, sem sá um landareignina, en sá var nú frek- ar stranglegur og ákveðinn í fram- komu. Daginn, sem yifingarnar komu á staðinn og hittu hann, sagði hann án þess að heilsa: „Þetta verður í siðasta skiptið, sem þið komið hing- að. Síðasti hópurinn, sem kom, skildi eftir alls konar bréf og rusl og jarl- inum líkar ekki þannig lagað.“ ,,Ég er viss um, að það hafa ekki verið skátar, eða ylfingar," sagði Akela. ,,Þeir voru í dagsferð og þið eruð allir eins,“ sagði vörðurinn. „Þetta er mín ákvörðun, og henni verður ekki breytt. Ekki meira um það.“ Auðvitað var ylfingasveitin sam- taka um að skilja ekki eftir rusl og þeir jafnvel hreinsuðu upp það, sem aðrir höfðu skilið eftir. Þegar þeir höfðu fengið sér hressingu, þá íóru þeir í ýmsa leiki, þar á meðal indí- ána- og kúrekaleik. Alan Kay var í Indíánaflokknum og átti að læðast um í útjaðri skóg- arins i leit að hvítum mönnum. Hann fór langa leið, unz allt í einu, að hann sá mann, mjög fölan, nokkuð fullorðinn, hirðuleysislega klæddan, sem gekk við staf. Alan iæddist nær, faldi sig og íylgdist með manninum. Hann virtist vera of gamall til að vera annar vörður og ekki þannig klæddur. Kannske var þetta bara flækingur að stelast yfir landareign- ina. Maðurinn stanzaði, leit í kringum sig, dró síðan upp vasaklút og snýiti sér, reyndi síðan að setja klútinn í vasann aftur, en tók ekki eftir því, að klúturinn datt í grasið. Alan stóð upp og kallaði: „Heyrðu, — þú misstir vasaklútinn þinn!“ Maðurinn kipptist við og sagði: ,,Hv .... hvað er þetta? Hver ert þú?“ „Ég er Indíáni og á að taka alla hvíta menn íasta, en eg skal sleppa þér, ef þú vilt fara í burtu." „Fara — fara hvert?“ „Burt af landareign jarlsins, auð- vitað,“ sagði Alan. „Hann vil1 ekki, að hver sem er gangi um landið hans. Ég get sýnt þér, hvar þú kemst í gegn stytztu leið, ef þú vilt.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði gamli maðurinn. „Er það leiðin, sem þú komst inn?“ „Nei, okkur var leyft að koma hingað, en vörðurinn sagði, að þetta yrði nú síðasta skiptið, því einhverjir skildu víst eftir rusl, þegar þeir voru hér. Við höfum verið að hreinsa til, en fórum svo að leika okkur. Hérna er vasaklúturinn þinn.“ Alan íók vasaklútinn og fékk manninum. Þeg- ar hann kom nær, sá hann, að mað- urinn var ekki eins illa klæddur og honum hafði sýnst í íyrstu. „Þú vinnur ekki hérna, er það?“ sagði Alan. „Jú, eiginlega geri ég það, — svona hitt og þetta.“ „Jæja, mér þykir það leitt, að ég no SKATABLADIB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.