Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 43

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 43
Starfið. Þú verður félagi í flokki, sem í eru sex eða sjö meðlimir, sem allir halda saman, allt árið. Flokkurinn er eitthvað óaðskiljanlegt. Sjóskátaflokkur er aldrei alveg full- búinn. Hópur af félögum, sem allt- af geta bætt eitthvað flokkinn, kannski eruð þið bezti flokkurinn í sveitinni. Flokkurinn á að vera reglulegur sjó- skátaflokkur, þar sem allir hafa sitt verkefni, og allir félagarnir finna til ábyrgðar í flokknum og sjóskátastarfinu. Að vera sjóskáti er ekki bara að sigla. Haust, vetur og vor er sjóskátinn, eins og aðrir skátar, úti á víða- vangi. Foringinn þinn, félagarnir og lífið á sjó og víðavangi æskir þess að þú lærir eitthvað. Það er ekki nóg að félagarnir hjálpi þér af stað ef þú vinnur ekki sjálfur. Til þess að vera ekki á eftir verður þú að taka prófið, og vera viðbú- inn öllu sem að höndum getur bor- ið og þjálfa líkama þinn. Með því að vera sjóskáti kemst þú oft á sjó, en þú skalt ekki halda að þú skemmtir þér án vinnu, það verður að halda bátnum við. Skafa, X / / Það er nú auma lifið um jólin, eftir að þeir hættu með vaxkertin. ▼ bursta, mála, sauma segl, laga vélina og gera við það sem þarf, vinna og aftur vinna. Alltaf þarf að aga, hvort sem þú ert einn eða með félögum þínum. Ef þér þykir þetta strangt fyrir þig, þá skalt þú ekki taka sæti í flokknum, ekki einu sinni stuttan tíma, það eru alltaf aðrir, sem biða. Lúlli: „Af hverju sendirðu Skáta- blaðinu ekki þessa skrýtlu? Hún er stórsniðug." Bjössi: „Það get ég ekki.“ Lúlli: „Af hverju?" Bjössi: „Ég las hana einmitt þar.“ A. : „Af hverju fór Mikki Mús í leið- angur út í geiminn?" B. : „Af því, að hann vildi finna Plútó." Jónas: „Þegar bókavörður ver á laxeviðar, hverju beitir hann þá?“ Svenni (annars hugar): „Bóka- ormum." I LfliAICMH SKATABLAÐIÐ 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.