Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 50

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 50
JÓN FANNBERG: Af §íðnm mótiblaðanna ar sem í upphafi stóS til að semja þessa grein eftir frásögnum móts- blaðanna, en þau reyndust aðeins þrjú er til kom, og ég sjálf- ur sótti ekkert þessara móta verður ekki hjá því komizt að þessi grein verði miklu umfangsminni en íil stóð, sérstakiega þar sem sáralítið er á mótsblöðunum að græða. í sumar voru haldin fimm opin mót, og tvö innandeildamót, sem mér er kunnugt um. Þeirra stærst og veg- legast voru Vaglaskógarmót Akur- eyringa og Botnsdalsmót Skaga- manna. Fyrsta mótið var að venju vormót Hraunbúa, það 27., og þriðja í röð- inni, sem haldið var í Krýsuvík. Þar kom út mótsblað, „Labbi“, þriðji ár- gangur, og tekur fyrri árgöngum fram, aðallega hvað snertir íjölda þrentvilla, enda blaðamenn hans sennilega óttalegir labbakútar. En burtséð frá öllum svívirðingum um starfsbræður, þá fann ég engar upp- lýsingar í blaðinu um það hvenær mótið var hldið, nema að það var rigning þá. Mótsstjórar voru þrír: Rúnar Brynjólfsson, Rebekka Árna- dóttir og Jón K. Jóhannsson, og í Labba getur að líta lýsingar á klútum þessa fólks, sem og annars starfs- liðs, og komu þar fyrir hvorki meira né minna en 11 litir. Annars saman- stendur Labbi aðallega af söngvum, bröndurum, og ekki sízt rigningar- lýsingum. 29/6—7/7 var yndislegt veður í Botnsdal, og er það íurðulegt, því löngu var búið að auglýsa skátamót þar, þá daga og hljóta veðurguðirnir að hafa gleymt sér. En þar sem ekki var gefið út neitt mótsblað í Botns- dal, er fátt heimilda um það mót. Heyrt hef ég þó næturleik þess mikið rómaðann, og svo er jú alltaf gaman og gott veður á Botnsdalsmótum. Þá erum við komin að aðalmóti sumarsins, em haldið var í Vagla- skógi í tilefni 50 ára afmælis skáta- starfs Akureyringa. Ég var svo heppinn að fá greinar- góða skriflega lýsingu af því, sem ég hef stuðst við, gerða af Valdísi Þor- 146 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.