Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 62

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 62
FLUGPROF Hér færðu að reyna kunnáttu þína á sögu flugsins Brautryðjendur flugsins Allt frá fornöld hafa menn reynt að hefja sig til flugs. Allan þann tíma hefur undirbúningur fyrir afrek vorra tíma staðið yfir. Þessir flugmenn, sem myndirnar sýna, ásamt flugtækjum sínum, voru brautryðjendur á sviði flugsins. Nú áttu að reyna að þekkja þessa flugkappa og flugkost þeirra. Ef flug- kosturinn er nafnlaus, áttu að segja til um, hvaðan flugið hófst. Einnig áttu að setja rétta flugvél hjá hverjum flugmanni (flugmönnum). 1. Þessir tveir menn smíð- uðu og flugu fyrstu vél- knúnu flugvélinni 17. desember 1903. 2. Hann varð fyrstur Bandaríkjamanna til að komast á braut um- hverfis jörðu 20. febrú- ar 1962. Hann fór þrjá hringi umhverfis jörðu í geimskipi sínu. 3. Þrátt fyrir að hann væri blindur á öðru auga, var þessi maður fyrstur til að fljúga einsamall yfir Norður- og Suðurheim- skautin. 4. „Örninn einsamli" var hann nefndur, er hann árið 1927 fór fyrstur manna einsamall yfir Atlantshafið, frá New York til Parísar. A C D 5. Mikilhæf flugkona. Hún var fyrsta konan, sem fór einsömul yfir At- lantshafið. Hún týndist yfir Kyrrahafi 1937, er hún var á leið umhverf- is jörðina. E 158 S KATAB LAÐ ID
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.