Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 38

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 38
J’riður á jörðu, er sá óskadraumur, sem menn oft dreymir um jólin. Allir mannflokkar, hvernig, sem ann- ars hörund þeirra er litt, og allar þjóðir sameinast í þeirri von, að end- ir verði þundinn á allan ófrið í okk- ar heimi. Af hverju hefur annars ekki alltaf ríkt friður á jörðu? Svarið íærðu í eftirfarandi sögu. ☆ Þótt allar lifandi verur séu upptald- ar, finnst engin jafn grimm og blóð- þyrst, hötuð og fyrirlitin, eins og úlfurinn. Enginn vill vera vinur hans, enginn vill treysta honum. í augum allra dýra er hann erki-fjandinn, sem ætíði svíkur, og mun ætíði vera út- lægur. Þegar guðirnir skópu jörðina, svo menn gætu búið á henni, íóru þeir til allra lifandi vera og spurðu: Hvar viltu helzt vera? Og hvar vilt þú helzt vera? Nokkrir svöruðu, að þeir vildu helzt fljúga uppi við himininn, við viljum synda í loftinu, sem fiskarnir í vatninu. ,,Jahá,“ svöruðu guðirnir, við skul- um gera þá að íuglum, all konar fuglum, sumir verða stórir vuglar, aðrir litlir fuglar." Aðrir sögðu: ,,Við viljum helzt búa i vatninu. Við viljum synda og vera hreinir og þokkalegir. Við viljum hafa vængi svo við getum flogið í vatninu, eins og vuglarnir íljúga í loftinu." ,,Þá það,“ svöruðu guðirnir, „við skulum gefa þeim vængi, litla vængi, sem þeir geta stjórnað með för sinni um djúpin. Við látum suma vera stóra fiska og aðra litla fiska. í vötn- unum skulu þeir búa og það um allan aldur. Enn aðrir sögðu: „Við viljum gjarnan lifa á jörðinni og fara um fagra skóga og djúpa dali. Við vilj- um ferðast um jörðina.“ Guðirnir gerðu þá að dýrum. Alls konar dýr- um, stórum og smáum. Jörðin skal vera þeirra heimkynni allra saman, þeirra, sem þúa í lofti, á láði og á legi. En það voru nokkrir eftir. Þeir sögðu við guðina: „Við viljum líkjast ykkur, öðlast útlit ykkar." Þá urðu guðirnir glaðir og hrifnir og sköpuðu mennina. „Mennirnir skulu vera gáf- aðri en aðrir, og því skulu mennirnir ráða yfir hinum dýrunum." Þannig gátu allar lifandi verur val- ið, hvernig útliti þeirra skyldi háttað Þess vegna ríkir ei friður á jörðu Fornt ævintýri HANN sat fyrir smærri dýrum og enginn var óhultur fyrir honum. 134 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.