Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 26

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 26
L OlICiSf' :i| T'rí i tf KRISTALTÆKI Endurbót á siðasta tæki Efni: 1 botnplata 20x15 cm á þykkt 15 til 20 mm 1 tréklossi 65x60 mm 1 trélisti 100x40x40 mm Ca. 45 m einangraður rafsegul- vír 0,4 mm 1 krista díóða oa85 1 þéttir 4000 picofarad 1 blikkplata galvaniseruð 10x20 cm 1 stk. koparþráður 1.5 mm 1 stk. heyrnartól 2—4000 ohm Tréskrúfur, spenniskífur, klemmur. Botnplatan þarf að vera úr vel þurrkuðu efni og vel slíþuð með sandpappír. Spólan (stillispólan) þarf að vera úr nákvæmlega uppgefinni stærð af iréklossa. í eina hliðina borar maður gat, þar sem leiðslan er fest í. Spólan er úr einum vafning af 0,4 mm rafsegul- vír. Vefjið jafnt. Vafningarnir byrja og enda 1 cm frá hvorri brún. Þegar vafningarnir hafa verið gerðir er lakkað yfi með þunnu lakki. Byrjað er á því að þurrka kubbinn yfir nótt á miðstöðvarofni. Annars gæti slaknað á vafningunum. Stilliarmar spólunnar, litlu plöturn- ar, sem eiga að halda spólunni, eru gerðir af galvaniseruðu járni. Kopar- þráður er festur með ióðtini á stilli- arminn . 122 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.