Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 54

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 54
Hatti skrifar 11111 bíla FIAT 1500 C Að skrifa um bíla er svo stórt viðfangsefni, að fyrst í stað vissi ég ekki, hvað ég ætti helzt að skrifa um. En að lokum ákvað ég að skrifa um þá tegund bíls, sem ég hefi mesta reynslu af. Sú tegund, sem ég tel mig þekkja, eftir að hafa ekið honum í rúmt ár, er FIAT 1500 C. Þetta er rúmgóður fimm manna bíll, fallegur í útliti. Hann er með 83 ha. 4 cylindra vél, frekar kraftmikill. Hann er 4,13 m langur og 1,55 m breiður. Hann er 920 kg að þyngd. Aðal kostir hans, að mínu áliti, eru að hann er kraftmikill, léttur í stýri, rúmgóður, með færanleg sæti, og bökin er hægt að leggja aftur. Hann eyðir mjög litlu benzíni, eða 10 lítrum á 100 km, innanbæjar í eðlilegum akstri. í mælaborði getur að líta öryggisljós fyrir handbremsur, innsog, Ijós, rafmagn og olíuljós. Miðstöðin er mjög góð, og rúðu- sprautur og þurrkur ágætar. Hann er gefinn upp fyrir 170 km hraða á kist. Einnig er hann góður í akstri. Ókosti má einnig finna við þennan bíl, eins og flesta aðra. Hann er t. d. mjög lágur að framan, slítur dekkjum frekar illa, og það mætti eflaust finna fleiri galla, þó að ég hafi ekki rekizt á þá. Má að framansögðu sjá, að þetta er hinn ágætasti bíll, og get ég að fenginni reynslu gefið honum mín beztu meðmæli. «s §vo er liér saga fji-rir ..liíla^káta’* Bílprófið etta byrjaði allt saman daginn sem pabbi spurði mig, hvort mér litist ekki vel á að vá bilpróf í afmælisgjöf. Ég varð náttúrlega guðs- lifandi feginn, þvi krakkarnir í skólan- um eru alltaf að tala um eitthvað próf, sem þau yrðu að iaka, iil þess að fá þetta langþráða græna spjald. Svo þið getið rétt ímyndað ykkur ánægju mína yfir því, að sleppa nú við prófið og vá spjaldið í afmælis- gjöf. En viku seinna fór nú Ijóminn aldeilis að fara af hinni íilvonandi gjöf. Pabbi sagði nefnilega við mig: „Jæja, Siggi minn, ökukennarinn kemur í dag kl. 5.“ Kartöflubitinn, sem var á leiðinni niður í maga, stóð skyndilega fastur, og allt virtist ætla að koma upp. Þegarég að lokum kom fram aftur, var pabbi löngu farinn í vinnuna, svo að ekki gat ég sagt honum, að ég ætlaði ekki að læra á bíl. Og þegar ég rakti raunir mínar íyrir mömmu sagði hún aðeins: „En góði minn, þú verður að læra að keyra, áður en þú getur farið að keyra sjálfur." Svona getur fólk verið skilningslaust. og eignast skirteinið til þess að sýna hinum strákunum, en að aka! „Guð hjálpi mér!“ En úr þessu varð ekki aftur snúið, og klukkan á míútunni 5 kom varar- tækið. Ég kíkti út um gluggann, áður en ég þorði að fara út. Þetta var langt ferlíki, eldrautt að lit, og svei mér þá, ef það glotti ekki framan í mig. Ég hrökk upp við, að mamma kallaði: „Siggi, ætlarðu að láta manninn bíða eftir þér?“ Þetta hleypti í mig kjarki, það var þá alltaf maður í fylgd með þessari rauðu ófreskiu. En þð verð ég að segja, án þess að vera nokkuð að monta mig, að mér fannst ég bara ber mig vel á leiðinni niður útidyratröppurnar, þrátt fyrir svolítinn sjálfta í hnjánum. Kennarinn, sem virtist vera i akk- orði við að jórtra eitthvað, sem ég gerði mér í hugarlund að væri tyggjó, sagði mér að setjast undir stýrið. Ég kom mér þægilega íyrir 150 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.