Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 44

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 44
Flö. 5 Efni: Grátt ullargarn, bómull, gas- bindi, rautt filtefni, lítill bútur af mis- litu efni, garn í augu, nef munn og hár, pappaspjald. Áhöld: Skæri, saumnál og stoppu- nál, skriffæri. 1. Teiknið tvo hringi á pappa- spjaldið, þvermál innri hringsins á að vera 1 cm minna en ytri hringsins 6 cm (mynd 1). 2. Vefjið gráa ullargarið utan um hringinn, þangað til búið er að íylla upp í gatið. Þræðið síðan undir garn- ið allan hringinn (mynd 2). 3. Klippið garnið gætilega eftir ytri brún hringsins, og hnýtið saman bandið, sem þið þrædduð. Sé garnið hæfilega þétt vafið, varður þetta þétt- ur garnbolti. 4. Höfuðið er búið til úr bómull, sem er vafin með gasbindi og bund- ið saman með spotta, og snýr það niður og verður að hálsi (mynd 3). 5. Saumið nú hálsinn vastan við garnboltann. 6. Klippið rauða íiltið ca. 7 cm langt og nægilega breitt til að ná utan um höfuðið á jólasveininum auk saums. 7. Saumið húfuna saman, klippið upp í á öðrum endanum og bindið íyrir, svo að húfan vái dúsk (mynd 4). 8. Festið húfuna á jólasveininn og saumið augu, nef, munn og hár. 9. Útbúið trefil úr mislitu ofni. 10. Festið bandi í húfuna, svo ióla- sveinninn geti hangið. Ath. Þetta verður helmingi stærra en myndirnar sýna. 140 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.